
HVERS VEGNA VILL RÍKISSTJÓRNIN BEINA ARÐINUM ÚR LANDI?
20.09.2013
Ríkisstjórnin hefur tekið upp hætti forvera sinna, fyrir-hrunverjanna, og sækir nú ákaft fundi erlendra peninga-spekúlanta og hvetur þá til að koma til Íslands.