Fara í efni

Greinar

Flugvöllurinn - 72%

STJÓRNMÁLAFLOKKUM ER VANDI Á HÖNDUM Í KOMANDI KOSNINGUM Í REYKJAVÍK

Enn eina ferðina kemur fram skoðanakönnun sem færir okkur heim sanninn um að yfirgnæfandi meirihluti landsmanna vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýrinni í Reykjavík og meirihluti Reykvíkinga er á sama máli.
Ingimar Einarsson

MIKILVÆG SKÝRSLA UM HEILBRIGÐISMÁL

Fram kemur í skýrslu sem Ingimar Einarsson, sérfræðingur á sviði heilbriðgðismála hefur unnið fyrir Krabbameinsfélagið að tuttugu prósent - fimmtungur - af heildarkostnaði við rekstur heilbrigðiskerfisins á síðasta ári hafi komið úr vasa sjúklinga.
Erlent vinnuafl

VANGAVELTUR Í FRAMHALDI AF FYRIRLESTRI UM ÞJÓÐFLUTNINGA

Catherine de Wenden, sérfræðingur í þjóðflutningum, hélt í gær fróðlegan hádegisfyrirlestur á vegum Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands í samvinnu við sendiráð Frakklands á Íslandi.
Háspenna - HÍ

SPILAVÍTI Á LÆKJARTORGI Í BOÐI HÁSKÓLA ÍSLANDS!

Þegar ég kom í ráðuneyti  dómsmála haustið 2010, sem síðar varð Innanríkisráðuneyti lýsti ég því yfir á fyrstu dögum að ég væri staðráðinn í því að beina kröftum að spilavandanum og skapa um hann betri umgjörð.
Leikskólinn 2

BRÚUM BILIÐ Á MILLI FÆÐINGARORLOFS OG LEIKSKÓLA

Fram er komin á Alþingi þingsályktunartillaga um að hafist verði handa við undirbúning þess „ að bjóða leikskólaúrræði strax og fæðingarorlofi lýkur.
MBL  - Logo

TOLLAR OG TÍSKA

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 07.09.13.. Á borðum hefur að undanförnu verið nýdreginn þorskur úr sjó, kartöflur úr garðinum, salat, rauðrófur og baunir og sitthvað fleira þaðan líka.
LSH - ÞJ - LFÍ

VARNAÐARORÐ LÆKNA

Þorbjörn Jónsson, formaður Læknafélags Íslands hefur kvatt sér hljóðs í fjölmiðlum að undanförnu um kjör lækna og ástandið í heilbrigðismálum í landinu, ekki síst á Landspítalanum.
Rvík - vikublað

MEIRIHLUTINN Á MÓTI MEIRIHLUTANUM

Í vikublaðinu Reykjavík er úttekt á afstöðu borgarfulltrúa í Reykjavík til flugvallarins í Vatnsmýrinni undir fyrirsögninni Meirihlutinn vill að flugvöllurinn fari.
Háskóli Islands - 2

HÁSKÓLINN ENDURSKOÐI ÁKVÖRÐUN SÍNA

Í opnu lýðræðisþjóðfélagi þurfa menn iðulega að gjalda synda sinna í opinberri umræðu. Ekki eru áfellisdómar almenningsálitsins alltaf réttlátir dómar þótt oft séu þeir það.
DV -

FARNIR AÐ LÍKJAST SJÁLFUM SÉR

Birtist í DV 30.08.13.. Nú líður að því að hagræðingarnefndin margrómaða skili tillögum sínum um sparnað og niðurskurð hjá hinu opinbera.