
STYÐJUM EDWARD SNOWDEN!
12.06.2013
Í Bandaríkjunum hafa komið fram ásakanir um að Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, og Alríkislögreglan, FBI, hafi um allangt skeið samkeyrt upplýsingar um fólk bæði frá símafyrirtækjum og netfyrirtækjum ( öllum hinum helstu, Google, Yahoo, Facebook, Skype, Y-tube .