Fyrisögnin er úr dagblaði um 1970 á dögum deilunnar um Laxárvirkjun. Hún endurspeglar afstöðu fólks til virkjunarinnar enda þekkjum við nú hver framvindan varð, menn tóku sig til og stöðvuðu framkvæmdir með miklum hvelli - dýnamítsprengingu í stíflunni sem þá var í smíðum.
Notalegasta fjölskyldustund ársins stendur nú yfir. Allir slakir - nema náttúrlega starfsfólk heilrigðisþjónustu, löggæslu, slökkviliðs og í annarri bráðaþjónustu sem alltaf þarf að vera til staðar.
Birtist í Garðapóstinum og í Kópavogspóstinum 21.03.13.. Fyrir síðustu áramót samþykkti Alþingi að skipuð yrði þverpólitísk nefnd til að fjalla um löggæsluna í landinu og á hvað bæri að leggja áherslu á komandi árum.
Sjaldan hef ég upplifað eins magnþrunginn fréttamannafund og þann sem haldinn var í Innanríkisráðuneytinu í gær þegar kynnt var skýrsla um svökölluð Guðmundar- og Geirfinnsmál sem unnin var undir formennsku Arndísar Soffíu Sigurðardóttur, lögfræðings og lögreglukonu.
Helgarpistill fyrir Morgunblaðið 24.03.13.. Bruno Kaufmann heitir maður. Hann er Svisslendingur að uppruna og hefur sérhæft sig í öllu sem lýtur að lýðræði.