
ER RÍKISSTJÓRNIN ORÐIN GALIN?
27.09.2013
Björn Zoega sagði af sér sem forstjóri Landspítalans í dag. Ráðherra segir að nýr forstjóri verði ráðinn á þriðjudag. (Ekki virðist eiga að auglýsa stöðuna.) . Björn Zoega segir Landspítalann kominn fram á hengiflugið, fram á bjargbrúnina.