Fara í efni

Greinar

Lykill framtíðar

LYKILLINN AÐ FRAMTÍÐINNI

Íslykillinn sem svo er nefndur, var formlega tekinn í notkun í dag af hálfu Þjóðskrár Íslands. Það markar ákveðin tímamót í mínum huga því Íslykillinn er er auðkenni svipað nafnskírteini og hefur verið kallað nafnskírteini á netinu.
Fréttabladid haus

ÞJÓÐSKRÁ ÍSLANDS: FLAGGSKIP Á TÖLVUÖLD

Birtist í Fréttablaðinu 11.4.2013.. Fréttablaðið hefur í fréttaflutningi sínum að undanförnu beint sjónum að Þjóðskrá Íslands og slegið upp í fyrirsagnir hve vanbúin stofnunin sé að takast á við verkefni á tölvuöld.
ráðstefna 3 - apríl 2013

RÆTT UM MANNRÉTTINDI Í HÖRPU

Á seinni degi ráðstefnunnar, sem nú fer fram í Hörpu á vegum Innanríkisráðuneytisins, Eddu, rannsóknarseturs Háskóla Íslands og Institute for Cultural Diplomacy eru á meðal ræðumanna Emil Constantinescu, fyrrum forseti Rúmeníu, nú prófessor við háskólann í Búkarest en hann var um árabil rektor skólans.
Ráðst. í Hörpu apríl 2013

RÁÐSTEFNA UM STRÍÐ, FRIÐ OG MANNRÉTTINDI

Mig langar að vekja sérstaka athygli á ráðstefnu sem fer fram í Norðurljósasal Hörpu í Reykjavík dagana 11.-12.
Katrín og Bjarni

ÞAU TALA SKÝRT

Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins töluðu bæði skýrt í umræðu kvöldsins í Sjónvarpi RÚV.
MBL  - Logo

UM SÉRHAGSMUNI OG ALMANNAHAGSMUNI

Helgarpistill fyrir Morgunblaðið 07.04.13.. Umræða um Reykjavíkurflugvöll hefur blossað upp að nýju. Annars vegar eru þau sem vilja nýja flugstöð í stað þeirrar gömlu sem er komin til ára sinna og að flestra dómi úr sér gengin.
Kos -1

GLEÐI OG GAMAN HJÁ VG Í KRAGA

Nú yfir helgina opnuðum við hjá Vinstrihreyfingunni grænu framboði kosningamiðstöðvar okkar í Suðvestur kjördæmi, Kraganum sem svo er nefndur.
HAFNARFJORDUR _ BANNER

FLENSBORGARSKÓLI Í TAKT VIÐ TÍMANN!

Birtist í blaðinu Hafnarfjörður 05.04.13.. Sérhver skóli reynir að gera eins vel og hann getur á öllum sviðum og bjóða nemendum sínum upp á afbragðs kennslu og þjálfun.  En það er jafnframt snjall leikur af hálfu framhaldsskóla að sérhæfa sig á tilteknum sviðum.
Hólmsheiði 4-4-13 skóflustunga

TÍMAMÓT Í FANGELSISMÁLUM

Á ríkisstjórnarfundi í ágúst 2011 var samþykkt að minni tillögu að gera endurbætur í fangelsismálum og efna í því skyni til opinnar hugmyndasamkeppni um byggingu nýs fangelsis á Hólmsheiði í Reykjavík.
MBL- HAUSINN

BÆTA ÞARF AÐSTÖÐU INNANLANDSFLUGSINS Á REYKJAVÍKURFLUGVELLI

Birtist í Morgunblaðinu 02.04.13.. Pólitískur samferðamaður minn til langs tíma, Jón Bjarnason, segir í grein í Morgunblaðinu nýlega að ég hafi komið af fjöllum varðandi undirskrift fulltrúa Reykjavíkurborgar og fjármálaráðuneytis á samningi um sölu ríkisins á landi í Skerjafirði í grennd við Reykjavíkurflugvöll.