
ÞAU ÁTTU SÉR DRAUM
28.01.2010
Ákjósanleg skilyðri af hálfu stjórnvalda. Á viðskiptaþingi árið 2005 sagði Halldór Ásgrímsson, þáverandi forsætisráðherra: . „Ég á mér þann draum að í framtíðinni verði Ísland þekkt um víða veröld sem alþjóðleg fjármálamiðstöð.