Fara í efni

Greinar

VG LOG

FUNDUR Í KRAGAKAFFI

Laugardags-morgun-spjallfundur verður í Kragakaffi - félagskaffi okkar VG-ara í Hamraborginni  í Kópavogi - klukkan 10:30.
SAMSTAÐA ER EKKI SAMA OG UNDIRGEFNI

SAMSTAÐA ER EKKI SAMA OG UNDIRGEFNI

Sérstakt að lesa Fréttablaðið þessa dagana. Á miðvikudag var blaðið ekki prentað í stóru letri en þó blasti við að það endurspeglaði það sem ég hef fundið fyrir síðustu daga, ótta og áróður.
VIÐ ERUM VINSTRIÐ Í RÍKISSTJÓRNINNI

VIÐ ERUM VINSTRIÐ Í RÍKISSTJÓRNINNI

Viðtal úr Morgunblaðinu 7.10.09Ögmundur Jónasson sagði af sér embætti heilbrigðisráðherra í liðinni viku vegna þess að hann gat ekki fallist á kröfu Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra um að ríkisstjórnin talaði einni röddu í Icesave-málinu.
bylgjan xs

SJÓNARMIÐIN SKÝRÐ Á BYLGJUNNI

Afsögn mín úr embætti heilbrigðisráðherra hefur verið talsvert til umræðu undanfarna daga og hefur sitt sýnst hverjum.
Í GÍSLINGU HJÁ GUNNARI HELGA

Í GÍSLINGU HJÁ GUNNARI HELGA

Ég fylgdist að venju með fréttum í útvarpi og sjónvarpi í kvöld. Þar var mjög til umfjöllunar væringar innan Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs og meintar tilraunir mínar til að kljúfa þann flokk og hneppa ríkisstjórn landsins í gíslingu.
STILLT UPP VIÐ VEGG

STILLT UPP VIÐ VEGG

Mig langar til að þakka fyrir allar þær góðu kveðjur sem ég hef fengið eftir að ég sagði mig úr ríkisstjórninni.
VERÐ EKKI VIÐSKILA VIÐ MÍNA SAMVISKU

VERÐ EKKI VIÐSKILA VIÐ MÍNA SAMVISKU

Fréttablaðið 1.10.09Ögmundur Jónasson segir ríkisstjórnina hafa stillt sér upp við vegg varðandi Icesave. Hann segir brotthvarf sitt bjarga ríkisstjórninni fremur en hitt og hann stígi sorgmæddur til hliðar.
ATLAGA AÐ EINKAREKSTRI?

ATLAGA AÐ EINKAREKSTRI?

Samhliða niðurskurði í heilbrigðisþjónustunni berast fréttir af því að einkaframtakið ætli að hefja sig til flugs með einkasjúkrahúsum í gríðarlegu umfangi.
„ÞEIR SEM BERA MIKIÐ ÚR BÝTUM EIGA AÐ LEGGJA MEIRA AF MÖRKUM

„ÞEIR SEM BERA MIKIÐ ÚR BÝTUM EIGA AÐ LEGGJA MEIRA AF MÖRKUM"

Viðtal í Viðskiptablaðinu 17.09.09.. Erfiður niðurskurður blasir við heilbrigðisyfirvöldum en skera þarf niður um sex til sjö prósent á næsta ári.
ÞEGAR FORTÍÐIN GUFAR UPP

ÞEGAR FORTÍÐIN GUFAR UPP

Svolítð erfitt er að átta sig á Staksteinum Morgunblaðsins í dag að öðru leyti en því að ritstjóri blaðsins tekur þar undir með forystu Sjálfstæðisflokksins um að álitamál sé hvort sá flokkur eigi yfirleitt nokkra samleið með ríkisstjórninni í Icesave-málinu.