Fara í efni

Greinar

ÞAU ÁTTU SÉR DRAUM

ÞAU ÁTTU SÉR DRAUM

Ákjósanleg skilyðri af hálfu stjórnvalda. Á viðskiptaþingi árið 2005 sagði Halldór Ásgrímsson, þáverandi forsætisráðherra: . „Ég á mér þann draum að í framtíðinni verði Ísland þekkt um víða veröld sem alþjóðleg fjármálamiðstöð.
AÐ FALLA Á PRÓFI

AÐ FALLA Á PRÓFI

Seðlabankastjóri og háskólaprófessor segja í fréttum í kvöld að ekki sé hægt að lækka vexti að neinu marki vegna óvissu um Icesave.
Frettablaðið

AÐEINS MINNI ÚRTÖLUR!

Birtist í Fréttablaðinu 25.01.10.. Niðurskurðurinn í ríkisútgjöldum er farinn að segja til sín. Ýmsir staðhæfa að við séum að fara í hundana.
DV

LESENDUR DV EIGA BETRA SKILIÐ!

Birtist í DV 25.01.10.. Einhvern veginn finnst mér að lesendur DV eigi annað og betra skilið í umfjöllun um Icesave en greinar blaðamannanna Jóhanns Haukssonar og Vals Gunnarssonar á undanförnum vikum.
ÖLL GÖGN UM ÍRAK FRAM Í DAGSLJÓSIÐ!

ÖLL GÖGN UM ÍRAK FRAM Í DAGSLJÓSIÐ!

Á eyjunni er vakin athygli á því að Kristinn H. Gunnarsson fyrrverandi alþingismaður vilji "að sérstök rannsóknarnefnd verði skipuð til að upplýsa um aðdraganda og ástæður þess að Ísland var á lista stuðningsþjóða innrásarinnar í Írak vorið 2003." http://eyjan.is/blog/2010/01/26/kristinn-vill-rannsoknarnefnd-til-ad-upplysa-um-studning-islands-vid-innrasina-i-irak-2003/. Gott er að finna fyrir stuðningi Kristins H.
ÍSLENDINGAR VIRKJA VELVILJANN

ÍSLENDINGAR VIRKJA VELVILJANN

Íslendingar berja sér á brjóst fyrir viðbraðgsflýti við hjálparbeiðni frá Haiti vegna hörmunganna í kjölfar jarðskjálfta.
EKKI SÚ RÉTTVÍSI SEM BEÐIÐ ER EFTIR

EKKI SÚ RÉTTVÍSI SEM BEÐIÐ ER EFTIR

Ekki reyni ég að afsaka ofbeldi og líkamsmeiðingar. Ekki gagnvart lögreglumönnum. Ekki gagnvart þingvörðum. Né neinum öðrum.
LOFSVERT FRAMTAK GUNNARS SIGURÐSSONAR

LOFSVERT FRAMTAK GUNNARS SIGURÐSSONAR

Í kvöld var frumsýnd kvikmynd Gunnars Sigurðssonar og félaga um "hrunið", Maybe I should have. Gunnar var einn aðalgerandi í Búsáhaldabyltingunni síðastliðinn vetur - skipulagði fjölda borgarafunda og kom víða við sögu - og er kvikmyndin hans sýn á atburði sem byltingunni tengdust svo og það þjóðfélagsástand sem hún er sprottin upp úr.
FERSKIR ERU LÝÐRÆÐISVINDARNIR

FERSKIR ERU LÝÐRÆÐISVINDARNIR

Ég er sannfærður um að fyrir fjörutíu árum hefðu hægri sinnaðir handhafar peningafrjálshyggjunnar ekki komist upp með sín verstu verk á undangengnum árum.
LÝÐRÆÐI ER GRUNDVALLARRÉTTUR

LÝÐRÆÐI ER GRUNDVALLARRÉTTUR

Ég hef orðið var við að sumum hefur þótt afstaða mín til Icesave og þjóðaratkvæðagreiðslu að sumu leyti mótsagnakennd.