Fara í efni

Greinar

MBL  - Logo

HÆTTUM BLEKKINGUM

Birtist í Morgunblaðinu 5.2.10. Þórólfur Matthíasson, hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands, skrifaði grein í norska stórblaðið Aftenposten, sem vakið hefur athygli.
ÖGMUNDARFÉLAGIÐ

ÖGMUNDARFÉLAGIÐ

Sá sem heitir Ögmundur leggur við hlustir þegar maður með því nafni kemur fram á sjónarsviðið færandi hendi.
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN FORGANGSRAÐAR

SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN FORGANGSRAÐAR

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, mætti í Kastljós Sjónvarpsins í kvöld. Margt var skrafað.
NÍÐSKRIF Í NOREGI

NÍÐSKRIF Í NOREGI

Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, hefur ritað grein í norska stórblaðið Aftenposten.
VAXANDI SKILNINGUR Á STÖÐU ÍSLANDS

VAXANDI SKILNINGUR Á STÖÐU ÍSLANDS

Ekki fer fram hjá neinum að þeim fer fjölgandi á evrópskum þjóðþingum, í heimi fjölmiðlunar og þar af leiðandi á meðal hins almenna borgara, sem hafa skilning á stöðu Íslands og því ofríki sem Bretar og Hollendingar hafa beitt okkur.
AÐ LESA PASSÍUSÁLMA MEÐ SÁLINNI

AÐ LESA PASSÍUSÁLMA MEÐ SÁLINNI

„Það les enginn slíkan texta svo vel sé nema sálin sé með í leiknum", sagði Gunnar Stefánsson, útvarpsmaðurinn góðkunni í inngangsorðum sínum að Passíusálmalestri  Andrésar Björnssonar  í kvöld.
HRAÐUPPHLAUP Á SPRENGISANDI

HRAÐUPPHLAUP Á SPRENGISANDI

Fréttahaukurinn Sigurjón M. Egilsson á lof skilið fyrir þátt sinn Sprengisand á sunnudagsmorgnum á Bylgjunni. Sunnudagarnir eru orðnir mest spennandi fréttadagarnir með Sprengisandinn á Bylgjunni annars vegar og Silfur Egils á RÚV hins vegar.
STYRKJA SAMNINGSSTÖÐUNA

STYRKJA SAMNINGSSTÖÐUNA

Flestir sem verða á mínum vegi þessa dagana gleðjast yfir því að möguleikar kunni að opnast á endurupptöku Icesave samninganna.
„ÞAÐ VERÐUR EKKI FYRR EN UM ÞRJÚ LEYTIÐ...

„ÞAÐ VERÐUR EKKI FYRR EN UM ÞRJÚ LEYTIÐ..."

Ekkert jafnast á við Ísland í góðu skapi. Þannig finnst mér landið vera þegar veður er fallegt, stilla og heiðríkja.
MARGT GOTT AÐ GERAST!

MARGT GOTT AÐ GERAST!

Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, áttu í dag fund með fulltrúum hollensku og bresku ríkisstjórnanna í Haag í Hollandi.