Niðurstaða liggur fyrir í prófkjörum helgarinnar. Eðli máls samkvæmt er mér efst í huga útkoman hjá Vinstrihreyfingunni grænu framboði í Suðvesturkjördæmi - Kraganum.
Við sem erum á þessari mynd bjóðum okkur fram í forvali VG í Suðvesturkjördæmi sem fram fer í dag. Allar upplýsingar um tilhögun forvalsins og um einstaka frambjóðendur er að finna hér: http://www.vg.is/media/kosningar/2009/forvalsbaekl_SV_net.pdf. Ég hvet alla félaga í VG í Suðvesturkjördæmi að taka þátt í forvalinu og bendi jafnframt á að hægt er að skrá sig í flokkinn á kjörstað og öðlast þar með kosningarétt.
...varð þó að koma yfir hann." Svo mæltist Hallgrími Péturssyni, sálmaskáldinu mikla á 17. öldinni. Og enn á þetta við í dag eins og gerist um öll spakmæli sem rjúfa tímamúra.
Birtist í Morgunblaðinu 10.03.09.. „NÚ SEM aldrei fyrr þurfum við sterka stjórnmálaleiðtoga sem eru tilbúnir að vinna af heilindum í þágu þjóðarinnar, byggja upp traust hennar með vönduðum vinnubrögðum og yfirveguðum málflutningi og umfram allt þurfum við málefnalega umræðu .
Birtist í DV 04.03.09.. Íslenska velferðarkerfið stendur frammi fyrir miklum niðurskurði. Heilbrigðiskerfið er umfangsmesti hluti velferðarþjónustunnar, þar starfa flestir, þar eru útgjöldin mest.
Birtist í Morgunblaðinu 28.02.09.. . ÁGÆTI Guðjón Magnússon. Þakka rammagrein þína í Morgunblaðinu í gær. Þú spyrð mig tveggja spurninga um rekstur skurðstofa.
Ekki man ég hve oft ég tók það upp á Alþingi að ríkisstjórn bæri að beina sjónum sínum að undanskoti til skattaparadísa svokallaðra, en það hugtak hefur gjarnan verið notað um svæði þar sem auðmenn hafa komið ránsfeng sínum fyrir.
Tryggvi Þór Herbertsson lýsti því yfir í útvarpsþættinum Í vikulokin sl. laugardag að ég hefði verið hvatamaður þess að leitað var til Kínverja og Rússa um lán þegar „vinaþjóðir" í vestri hefðu brugðist.