Fara í efni

Greinar

Fréttabladid haus

DÓMGREINDARSKORTUR

Birtist í Fréttablaðinu 28.07.09. Leiðari Fréttablaðsins í gær var undir fyrirsögninni Vinskapur og peningar. Leiðarahöfundur var sér meðvitaður um að Íslendingar þyrftu á hvoru tveggja að halda, vinskap og peningum.
UM SIÐFERÐI BRETA

UM SIÐFERÐI BRETA

Ýmislegt hefur verið skrifað um mismunun sparifjáreigenda á Mön og Guernsey, bæði hvað varðar Northern Rock útibúin, Bradford & Bingley, Kaupthing Singer&Friedlander og Heritable Bank Guernsey.

VINIR ÍSLANDS

Fréttir frá Hollandi herma að Hollendingar fari mikinn í fjölmiðlum þessa dagana um Icesave. Tilefnið eru rogginheit ríkisstjórnarinnar þar í landi yfir að hafa landað hagstæðum samningi við Ísland.
OKKUR AÐ KENNA?

OKKUR AÐ KENNA?

Sérstakt að fylgjast með fjölmiðlaumræðu þessa dagana, fréttum, fréttaskýringum og bloggi. Icesave ber hátt.
SAMNINGAR, DÓMSTÓLAR OG GREIN 11

SAMNINGAR, DÓMSTÓLAR OG GREIN 11

Nokkuð hefur verið deilt um það hvort Íslendingum beri að greiða lágmarksskuldbindingar gagnvart innistæðueigendum í bönkum sem kveðið er á um í tilskipunum Evrópusambandsins.
Verhagen - EU

SKILABOÐ VERHAGENS

Fréttir frá Hollandi þess efnis að Maxime Verhagen, utanríkisráðherra landsins, hafi reynt að beita íslensk stjórnvöld þrýstingi í Icesave málinu vekja upp ýmsar áleitnar spurningar.
HRÆÐUMST EKKI HÓTANIR

HRÆÐUMST EKKI HÓTANIR

Stöðugt koma fram nýjar upplýsingar sem tengjast Icesave-skuldbindingunum. Álitamálin hrannast upp. Líka hótanirnar.
... EN HANN HELDUR MEÐ ÍSLANDI

... EN HANN HELDUR MEÐ ÍSLANDI

Er ekki undarlegt að ráðherra sem er á móti aðild að Evrópusambandinu komi að aðildarviðræðum við ESB í mikilvægum málaflokkum? Á þessa leið var spurningin sem Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra fékk á sig í hádegsifréttum RÚV í dag.
ESB REYNIR Á VG

ESB REYNIR Á VG

Í dag var samþykkt á Alþingi að Ísland gengi til aðildarviðræðna við Evrópusambandið. Vinstrihreyfingin grænt framboð á þingi  klofnaði í málinu.
MBL  - Logo

FREKJA FRJÁLSHYGGJUNNAR

Birtist í Morgunblaðinu 13.07.2009. Annan júlí sl. gráta Staksteinar Morgunblaðsins yfir ranglæti heimsins. Íslenskir fjármálamenn höfðu nefnilega haft uppi á norrænu fyrirtæki "sem sérhæfir sig í að flytja sjúklinga, m.a.