
DÓMGREINDARSKORTUR
29.07.2009
Birtist í Fréttablaðinu 28.07.09. Leiðari Fréttablaðsins í gær var undir fyrirsögninni Vinskapur og peningar. Leiðarahöfundur var sér meðvitaður um að Íslendingar þyrftu á hvoru tveggja að halda, vinskap og peningum.