
„ÞURFUM HREINA SAMVISKU"
17.08.2009
Viðtal í helgarblaði DV 14.08.09. Ögmundur Jónasson, heilbrigðisráðherra og einn helsti forystumaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, er einn af arkitektum ríkisstjórnar VG og Samfylkingarinnar.