
VERÐ EKKI VIÐSKILA VIÐ MÍNA SAMVISKU
04.10.2009
Fréttablaðið 1.10.09Ögmundur Jónasson segir ríkisstjórnina hafa stillt sér upp við vegg varðandi Icesave. Hann segir brotthvarf sitt bjarga ríkisstjórninni fremur en hitt og hann stígi sorgmæddur til hliðar.