Fara í efni

Greinar

Fréttabladid haus

RADDIR GÆRDAGSINS

Birtist í Fréttablaðinu 07.09.09. Tveir gamlir stjórnmálajaxlar leggja undir sig leiðarsíðu Fréttablaðsins um helgina.
10 ATHYGLISVERÐAR ATHUGASEMDIR STIGLITZ

10 ATHYGLISVERÐAR ATHUGASEMDIR STIGLITZ

Joseph Stiglitz fór almennnt vel í Íslendinga. Það leyfi ég mér að fullyrða. "Hófasamur" og  "í góðu jafnvægi" voru lýsingar sem ég heyrði frá fleiri en einum eftir Silfur Egils í gær.
STIGLITZ Í SILFRINU

STIGLITZ Í SILFRINU

Í dag verður Joseph Stiglitz í Silfri Egils. Þetta þykir mér vera góð byrjun á vetrinum hjá Agli! Stiglitz fékk Nóbelsverðlaunin í hagfræði árið 2001.
SNÚUM VÖRN Í SÓKN

SNÚUM VÖRN Í SÓKN

Fundur með forstjórum heilbrigðisstofnana landsins í gær um fjárlög komandi árs var að mínum dómi góður. Heilbrigðiskerfið stendur frammi fyrir miklum niðurskurði ofan á þann gríðarlega samdrátt sem þegar er orðinn á þessu ári.
OECD, NIÐURSKURÐUR OG AÐILAR VINNUMARKAÐAR

OECD, NIÐURSKURÐUR OG AÐILAR VINNUMARKAÐAR

Í bréfi lesanda hér á síðunni er nýjustu skýrslu OECD um Ísland, líkt við gamanfarsa. (sbr. Ferðaleikhús OECDhttp://www.ogmundur.is/fra-lesendum/nr/4743/.
Í BESTA FALLI LÁNÞEGAR

Í BESTA FALLI LÁNÞEGAR

Í dag var mér kynnt nýtt hugtak á íslenskri tungu: lánþegi. Kannski er hugtakið alls ekki nýtt. En í þeirri merkingu sem mér var kynnt orðið er það nýlunda.
BREIÐ SAMSTAÐA SKILAÐI ÁRANGRI

BREIÐ SAMSTAÐA SKILAÐI ÁRANGRI

Í vikunni samþykkti Alþingi ríkisábyrgð á Icesave-lánum Landsbankans. Fjölmiðlar keppast við að setja fram söguskýringar á atburðarás sumarsins.
VILL BJARNI NIÐUR Í HJÓLFÖRIN?

VILL BJARNI NIÐUR Í HJÓLFÖRIN?

Almennt var það viðhorf ríkjandi innan stjórnarandstöðunnar á Alþingi að ríkisstjórnin ætti hvorki að standa né falla með Icesave samningnum.
SLAGURINN STENDUR UM AUÐLINDIR

SLAGURINN STENDUR UM AUÐLINDIR

Fyrir nokkru sendi Jón Lárusson mér bréf með þýðingu Egils H. Lárussonar á lýsingu Leos Tolstoys á skuldaánauð íbúa á Fidji-eyjum í Kyrrahafi og samskiptum þeirra við nýlenduveldi.
HÁRRÉTT HJÁ ÞORLEIFI

HÁRRÉTT HJÁ ÞORLEIFI

Þorleifur Gunnlaugsson, borgarfulltrúi VG í Reykjavík, stendur vaktina fyrir almenning gagnvart ásælni erlendra kapítalista sem eru byrjaðir að sölsa undir sig orkugeirann á Íslandi.