Fara í efni

Greinar

SKÝR SKILABOÐ OG JÁKVÆÐ

SKÝR SKILABOÐ OG JÁKVÆÐ

Björgvin G. Sigurðsson - nú fyrrverandi viðskiptaráðherra - gaf skýr og jákvæð skilaboð á fréttamannafundi í morgun.  Hann sagði af sér embætti og viðurkenndi að hann bæri að hluta til ábyrgð á því hvernig komið væri.
LÖGREGLAN ER OKKAR ALLRA

LÖGREGLAN ER OKKAR ALLRA

Frábært var að verða vitni að því þegar friðsamir mótmælendur gengu fram fyrir skjöldu í bókstaflegri merkingu eftir að fjöldi lögreglumanna hafði verið slasaður með steinkasti.
FRÉTTAMANNAFUNDUR Í VALHÖLL

FRÉTTAMANNAFUNDUR Í VALHÖLL

Sjálfstæðisflokkurinn er samur við sig. Í dag var tilkynnt í Valhöll, höfuðstöðvum flokksins, um ákvörðun sem þar hefði verið tekin fyrr um daginn.
ÓTTAST AÐ KOSNINGAR TRUFLI EINBEITINGUNA

ÓTTAST AÐ KOSNINGAR TRUFLI EINBEITINGUNA

Krafan um kosningar rís nú um landið allt. Við þeirri kröfu vill forsætisráðherrann ekki verða. Hann segir að ekki megi skapa upplausnarástand.
ELDFIMT ÁSTAND

ELDFIMT ÁSTAND

Ljóst er að mótmælin í landinu eru að aukast. Krafan um að ríkisstjórnin fari frá að magnast. Viljinn til að fá kosningar að verða víðtækari.
MÆTUM Á STÓRFUNDINN Í HÁSKÓLABÍÓI!!!

MÆTUM Á STÓRFUNDINN Í HÁSKÓLABÍÓI!!!

Í dag - sunnudag - klukkan 15 gangast fjölmörg félagasamtök, stjórnmálahreyfingar og fjöldasamtök fyrir mótmælafundi í Háskólabíói undir kjörorðinu: ÞJÓÐARSAMSTAÐA GEGN FJÖLDMORÐUNUM Á GAZA.
UM HEILBRIGÐI VIÐSKIPTABLAÐSINS

UM HEILBRIGÐI VIÐSKIPTABLAÐSINS

Viðskiptablaðið hefur  sýnt  einkavæðingu heilbrigðisþjónustunnar talsverðan áhuga um skeið. Hrun fjármálakerfisins og þar með frjálshyggjunnar virðist ekki hafa haft mikil áhrif á afstöðu blaðsins og er ekki annað að sjá en ritstjórninni þyki það, eftir hrun sem áður, vera keppikefli að koma heilbrigðiskerfinu í hendur fjármálamanna.
ER AÐ UNDRA AÐ FÓLK HEIMTI KOSNINGAR?!

ER AÐ UNDRA AÐ FÓLK HEIMTI KOSNINGAR?!

Í dag fékk ég þennan reikning sendan. Hann er ekki stílaður á mig einan heldur þjóðina alla. Á meðan skrifað er upp á reikning af þessu tagi fyrir okkar hönd virðist mér Samfylkingin bíða í ofvæni eftir því einu hvað Sjálfstæðisflokkurinn ætli að gera gagnvart umsókn um aðild að Evrópusambandinu! Er þessi flokkur orðinn staurblindur á eigin ábyrgð????. Er hægt að bjóða okkur þetta öllu lengur? Guðlaugur Þór, heilbrigðisráðherra,  þykist vera að vinna nauðsynjaverk með því að þrengja að heilbrigðisþjónustunni.
MBL  - Logo

ENDURHEIMTUM ÞJÓÐAREIGINIR

Birtist í Morgunblaðinu 09.01.09.. Það er smám saman að renna upp fyrir þjóðinni hvað hefur hent hana á undanförnum árum.
FJÖLMENNUM Í IÐNÓ!

FJÖLMENNUM Í IÐNÓ!

Í dag klukkan 16 verður efnt til fundar í Iðnó í Reykjavík vegna grimmdarverkanna á Gaza. Það er mikilvægt að fólk sýni samstöðu með fórnarlömbunum og þá jafnframt og kannski fyrst og fremst, andstöðu við glórulaust ofbeldið.