Fara í efni

Greinar

Í VÖRN OG SÓKN FYRIR HEILBRIGÐISKERFIÐ

Í VÖRN OG SÓKN FYRIR HEILBRIGÐISKERFIÐ

Ræða á fundi með starfsmönnum Landspítala . Gott fólk.. Það verður ekki sagt að okkar hlutskipti sé auðvelt. Krafa hefur verið reist á heilbrigðiskerfið að skera niður um 6,7 milljarða á þessu ári.
MBL -- HAUSINN

STÆRRI EN ÞJÓÐIN

Birtist í Morgunblaðinu 13.02.09.. Þingmenn og verjendur valdakerfis Sjálfstæðisflokksins ráðast nú gegn forsætisráðherra með sama offorsi og gert var þegar Sjálfstæðisflokkurinn gafst upp við landstjórnina árið 1988.
UM AFNÁM EFTIRLAUNALAGANNA

UM AFNÁM EFTIRLAUNALAGANNA

Efnahagskerfi Íslands stendur hvorki né fellur með eftirlaunaréttindum ráðherra, þingmanna og svokallaðra "æðstu embættismanna".
Fréttabladid haus

ALLIR VELKOMNINR Í HÓPINN

Birtist í Fréttablaðinu 12.02.09.. Það er ekki langt síðan forstjóri Sjóvár sendi síðast út greiðsluseðla fyrir tryggingum.
Davíð oddsson central bank

FORÐUMST ALHÆFINGAR - LÍKA UM DAVÍÐ!

Fyrir Alþingi liggur frumvarp um breytingar á stjórnkerfi Seðlabankans. Í nýlokinni viku fór fram fyrsta umræða af þremur á Alþingi um frumvarpið.
MÁLÞING VG OG FIRRING MORGUNBLAÐSINS

MÁLÞING VG OG FIRRING MORGUNBLAÐSINS

Í Staksteinum Morgunblaðsins er fjallað um þá „hættu" að ný ríkisstjórn sé líkleg til að beita sér fyrir skatthækkunum.
DV -

NÝJAR ÁHERSLUR

Birtist í DV 04.02.. Það er sagt að það sé erfitt að snúa olíuskipi. Taki langan tíma. Ætli hið sama eigi ekki við hvað varðar þjóðfélag.
KVEÐUR VIÐ NÝJAN TÓN Í STJÓRNARRÁÐI

KVEÐUR VIÐ NÝJAN TÓN Í STJÓRNARRÁÐI

Í dag tók við stjórnartaumum ný ríkisstjórn á Íslandi. Hún mun ekki sitja lengi því stefnt er að kosningum til Alþingis 25.
„VONANDI BETRA ÍSLAND

„VONANDI BETRA ÍSLAND"

Nýr formaður Framsóknarflokksins, Sigmundur Gunnlaugsson, hlýtur almennt lof fyrir framgöngu sína í þjóðmálaumræðunni.
HVERSU MARKTÆKUR ER PRÓFESSORINN?

HVERSU MARKTÆKUR ER PRÓFESSORINN?

Í landinu er stjórnarkreppa. Við blasa erfiðleikar sem jaðra við þjóðargjaldþrot. Afleiðingarnar verða hrikalegar!. Mörgu er um að kenna: Óheftri og skefjalausri markaðshyggju; gripdeildum fjármálamanna, siðlausri og óábyrgri stjórnarstefnu undangengin 18 ár undir leiðsögn Sjálfstæðisflokks í samstarfi við Alþýðuflokk, Framsóknarflokk og Samfylkingu.