Fara í efni

Greinar

GEFANDI SAMRÁÐ

GEFANDI SAMRÁÐ

Troðfullt var út úr dyrum í fundarsölum BSRB þegar trúnaðarmenn innan aðildarfélaga ASÍ og BSRB komu til samráðsfundar með heilbrigðisráðherra í dag.
SILFUR EGILS FÉKK GULL Í DAG

SILFUR EGILS FÉKK GULL Í DAG

Stundum þarf útlendinga til sögunnar svo Íslendingar hlusti. Þetta skilur Egill Helgason flestum betur. Hann á mikið lof skilið fyrir þætti sína Silfur Egils undanfarna mánuði.
HEILAHEILL TIL HEILLA

HEILAHEILL TIL HEILLA

Í gær sótti ég  þriggja tíma fund með samtökunum Heilaheill. Rætt var um málefni sem snerta félagsmenn og stofnanir sem þeim þjóna, þar á meðal Grensásdeild Landspítalans.
HÉÐINN OG SAMVINNAN

HÉÐINN OG SAMVINNAN

Við Katrín Jakbobsdóttir, menntamálaráðherra sóttum sérstaka áfangahátíð í verkefni sem lýtur að heilsueflingu og forvörnum í framhaldsskólum.
HUGSUM UM ÁBENDINGAR HÖLLU

HUGSUM UM ÁBENDINGAR HÖLLU

Halla Gunnarsdóttir, sem aðstoðar núverandi heilbrigiðsisráðherra, hittir naglann í höfuðið í tveimur prýðilegum blaðagreinum annars vegar í gær, hins vegar sl.
LEIFTRANDI STJÓRNARANDSTAÐA SJÁLFSTÆÐISFLOKKS - EÐA ÞANNIG

LEIFTRANDI STJÓRNARANDSTAÐA SJÁLFSTÆÐISFLOKKS - EÐA ÞANNIG

Þeim sem tekst að halda sér vakandi yfir daufgerðum ræðuhöldum Sjálfstæðismanna á Alþingi þessa dagana, fá innsýn í harla undarlegan hugarheim.
GOTT HJÁ KRISTNI!

GOTT HJÁ KRISTNI!

Það er ekki mikil reisn yfir Sjálfstæðisflokknum í stjórnarandstöðu í dag. Þingflokkurinn lagði siig í líma við að þæfa stjórnarfrumvarp sem ætlað er að stöðva leka á gjaldeyrishöftum.
ÞAÐ SKIPTIR MÁLI AÐ ALLIR GETI VERIÐ MEÐ

ÞAÐ SKIPTIR MÁLI AÐ ALLIR GETI VERIÐ MEÐ

Birtist í Fréttablaðinu 26.03.09. í tilefni söfnunarátaks Hjartaheilla og Stöðvar 2. Kraftmikið starf áhugamannasamtaka, líknarfélaga og sjúklingasamtaka á Íslandi og stuðningur þeirra við tilteknar greinar lækninga og umönnun sjúkra hefur vakið athygli út fyrir landssteinana.
DV

STJÓRNMÁLAMENN SÝNI ÁBYRGÐ

Birtist í DV 25.03.09.. Aðalasmerki íslenska heilbrigðiskerfisins er að það byggir á jafnaðarhefðinni. Fólki er ekki mismunað eftir fjárhag, menntun eða þjóðfélagsstöðu.
JÓN, GYLFI OG SPARISJÓÐIRNIR

JÓN, GYLFI OG SPARISJÓÐIRNIR

Í dag fór fram umræða á Alþingi um sparisjóðakerfið. Tilefnið var fall Sprons. Gylfa Magnússyni, viðskiptaráðherra mæltist vel að venju.