Fara í efni

Greinar

ÓSKILJANLEG VAXTASTEFNA

ÓSKILJANLEG VAXTASTEFNA

Þessa dagana er mikið rætt um ráðstafanir til varnar skuldugu fólki. Ekki er vanþörf á: Lánaskuldbindingar verðtryggðar og óheyrilegt vaxtaálag þar ofan á.
RÁÐSTEFNUR OG MÁLÞING

RÁÐSTEFNUR OG MÁLÞING

Ég vil vekja athygli á tveimur ráðstefnum sem fram fara í dag. Í morgunsárið efnir Heilbrigðisráðuneytið til morgunverðarfundar undir heitinu NÝ VIÐHORF - NÝJAR LAUSNIR - AUKIN JÖFNUÐUR.
GRÆÐGIN RÍÐUR EKKI VIÐ EINTEYMING

GRÆÐGIN RÍÐUR EKKI VIÐ EINTEYMING

Eftir fjármálahrunið og þær hörmungar sem braskarar og fulltrúar þeirra á Alþingi hafa leitt yfir okkur hefur vaknað með þjóðinni rík ábyrgðarkennd.
bankarnir

BURT MEÐ BANKALEYND

Í dag vakna menn upp við fréttir um að stolin gögn úr Kaupþingi séu notuð til fjárkúgunar. Svo er að skilja að um sé að ræða upplýsingar um lánafyrirgreiðslu.
FRAM TIL SIGURS Í KRAGANUM !

FRAM TIL SIGURS Í KRAGANUM !

Niðurstaða liggur fyrir í prófkjörum helgarinnar. Eðli máls samkvæmt er mér efst í huga útkoman hjá Vinstrihreyfingunni grænu framboði í Suðvesturkjördæmi - Kraganum.
FORVAL Í DAG !

FORVAL Í DAG !

Við sem erum á þessari mynd bjóðum okkur fram í forvali VG í Suðvesturkjördæmi sem fram fer í dag. Allar upplýsingar um tilhögun forvalsins og um einstaka frambjóðendur er að finna hér: http://www.vg.is/media/kosningar/2009/forvalsbaekl_SV_net.pdf. Ég hvet alla félaga í VG í Suðvesturkjördæmi að taka þátt í forvalinu og bendi jafnframt á að hægt er að skrá sig í flokkinn á kjörstað og öðlast þar með kosningarétt.
FORVAL Í KRAGA Á MORGUN !

FORVAL Í KRAGA Á MORGUN !

Á morgun fer fram forval hjá VG í Suðvestur kjördæmi. Ég er í hópi þeirra sem býð mig fram í forvalinu og óska ég eftir stuðningi við að skipa 2.

"ÞAÐ SEM HELST HANN VARAST VANN...

...varð þó að koma yfir hann." Svo mæltist Hallgrími Péturssyni, sálmaskáldinu mikla á 17. öldinni. Og enn á þetta við í dag eins og gerist um öll spakmæli sem rjúfa tímamúra.
MBL  - Logo

UM HEIÐARLEIKA OG HEILBRIGÐISKERFIÐ

Birtist í Morgunblaðinu 10.03.09.. „NÚ SEM aldrei fyrr þurfum við sterka stjórnmálaleiðtoga sem eru tilbúnir að vinna af heilindum í þágu þjóðarinnar, byggja upp traust hennar með vönduðum vinnubrögðum og yfirveguðum málflutningi og umfram allt þurfum við málefnalega umræðu .
evajoly

"ÞIÐ HAFIÐ EKKI RÉTT Á AÐ RANNSAKA EKKI !!!"

Setningin í yfirskrift þessa pistils situr í mér. Hún er úr munni norsk/franska rannsóknardómarans Evu Joly í Silfri Egils um helgina.