Fara í efni

Greinar

ÞÖRF Á LÝÐRÆÐISLEGRI UMRÆÐU UM UTANRÍKISMÁL

ÞÖRF Á LÝÐRÆÐISLEGRI UMRÆÐU UM UTANRÍKISMÁL

Í dag fór fram á Alþingi umræða um málefni sem tengjast samskiptum Íslands við Evrópusambandið og Hið evrópska efnahagssvæði, EES.
INNSÝN Í RANGLÁTT KVÓTAKERFI

INNSÝN Í RANGLÁTT KVÓTAKERFI

Aðalsteinn Baldurssson, formaður Matvælasviðs Starfsgreinasambandsins, hefur gengið fram fyrir skjöldu og krafist raunverulegra mótvægisaðgerða til varnar fiskvinnslufólki sem nú missir unnvörpum atvinnu sína vegna samdráttar í fiskvinnslunni.
MBL  - Logo

AF HEILUM HUG

 Birtist í Morgunblaðinu 24.01.08.. Hinn 8. janúar sl. beindi ég spurningum til stjórnenda Landspítalans um ýmislegt, sem snertir „útvistun" (sem er fínt orð fyrir einkavæðingu) á störfum læknaritara á spítalanum.
MBL  - Logo

FORSETI ALÞINGIS LEIÐRÉTTUR

Birtist í Morgunblaðinu 21.01.08.. Sturla Böðvarsson, forseti Alþingis, skrifar grein í Morgunblaðið, 10. janúar sl.
FB logo

HIN ÞÖGLU SVIK

Birtist í Fréttablaðinu 18.01.08.. Nú þegar frjálshyggjumenn hafa hafist handa um að keyra heilbrigðiskerfið út í einkarekstur er óhjákvæmilegt að fólk beini sjónum sínum að samstarfsflokki Sjálfstæðisflokksins í ríkisstjórn, Samfylkingunni og kalli hana til ábyrgðar.
EINKAVÆÐINGIN Á LANDSPÍTALANUM

EINKAVÆÐINGIN Á LANDSPÍTALANUM

Birtist í Morgunblaðinu 15.01.08.. . MYNDIN er að skýrast varðandi „útvistun" á störfum læknaritara á Landspítala - háskólasjúkrahúsi.
ÞÖGLI FÉLAGINN

ÞÖGLI FÉLAGINN

Birtist í Fréttablaðinu 14.01.08.. Öllum er nú að verða ljóst hvert stefnir á sviði heilbrigðismála. Sjálfstæðisflokkurinn er að komast á fullan skrið með að hrinda heilbrigðisþjónustunni út í einkarekstur.
Torsteinn albania

RITSTJÓRI FRÉTTABLAÐSINS BLÆS Á ÞJÓÐARSAMSTÖÐU Í ALBANÍULEIÐARA

Þorsteinn Pálsson, ritstjóri Fréttablaðsins, skrifar ritstjórnarpistil í blað sitt í dag undir fyrirsögninni: Áhrif Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs: Meiri en hollt er.
AÐFERÐAFRÆÐIN VIÐ EINKAVÆÐINGU HEILBRIGÐISKERFISINS

AÐFERÐAFRÆÐIN VIÐ EINKAVÆÐINGU HEILBRIGÐISKERFISINS

Birtist í Morgunblaðinu 11.01.08.. Við afgreiðslu fjárlaga fyrir jólahlé Alþingis reyndi ég ítrekað að fá talsmenn stjórnarflokkanna til að ræða stefnumörkun í heilbrigðiskerfinu með hliðsjón af fjárlögum komandi árs.
HELDUR FJÁRMÁLARÁÐHERRA AÐ VANDINN HVERFI MEÐ ÞVÍ LOKA AUGUNUM?

HELDUR FJÁRMÁLARÁÐHERRA AÐ VANDINN HVERFI MEÐ ÞVÍ LOKA AUGUNUM?

Í tengslum við kjarasamninga árið 2005 var gerð bókun um málefni vaktavinnufólks, sem BSRB og BHM stóðu annars vegar að og hins vegar launanefnd ríkisins, fyrir hönd fjármálaráðherra.