
RÍKISSTJÓRN ÍSLANDS STYÐUR AUKNA HERVÆÐINGU
06.04.2008
Bandarískur hergagnaiðnaður stendur í þakkarskuld við George Bush, Bandaríkjaforseta. Hann hefur beitt sér fyrir hervæðingu Bandaríkjanna af meiri krafti en flestir fyririrrennarar hans á forsetastóli.