Fara í efni

Greinar

RYKKORN GEIRS

RYKKORN GEIRS

Geir H. Haarde, forsætisráðherra, virðist ekki alltaf hugsa mjög stórt fyrir Íslands hönd. Þannig sagði hann á þingi í vikunni á þá leið að menn skyldu ekki ætla að miklu munaði um framlag Íslendinga í friðarumleitunum í Palestínu.
EKKI LÍTA UNDAN

EKKI LÍTA UNDAN

Ræða á útifundi á Lækjartorgi . Forsætisráðherra Íslands, sagði á Alþingi í vikunni að við yrðum að gera okkur ljóst að Íslendingar væru þess ekki umkomnir að stöðva ófriðinn í Palestínu.
motmaelafundur Palestina 5.3.08

ÚTIFUNDUR Á LÆKJARTORGI GEGN OFBELDI Í PALESTÍNU

Á morgun, miðvikudag klukkan 12:15, er boðað til útifundar á Lækjartorgi í Reykjavík til að mótmæla hernaðarofbeldinu á Gaza svæðinu í Palestínu.
EGILL OG GUÐLAUGUR ÞÓR Á SKRAFI

EGILL OG GUÐLAUGUR ÞÓR Á SKRAFI

Svokölluð drottningarviðtöl hafa færst í vöxt í seinni tíð á sjónvarpsrásunum. Davíð Oddsson ruddi brautina en þegar leið á forsætisráðherratíð hans tók hann upp á því að neita að mæta í viðtöl nema hann fengi að vera einn.
ÁKALL: ÍSLAND RJÚFI STJÓRNMÁLASAMBAND VIÐ ÍSRAEL

ÁKALL: ÍSLAND RJÚFI STJÓRNMÁLASAMBAND VIÐ ÍSRAEL

Yfir helgina hafa okkur borist fréttir af „aðgerðum" Ísraelshers á Gaza svæðinu og „hernaðarátökum" þar. Þessi orðanotkun er villandi.
ER KOMINN TÍMI TIL AÐ SELJA ÞOTURNAR?

ER KOMINN TÍMI TIL AÐ SELJA ÞOTURNAR?

Erindi flutt á málstofu BSRB um lífeyrismál 29.02.08.. . Launamaðurinn og lífeyriskjörin er yfirskrift míns erindis á þessu málþingi um lífeyrismál.
VEL HEPPNAÐ MÁLÞING UM LÍFEYRISMÁL

VEL HEPPNAÐ MÁLÞING UM LÍFEYRISMÁL

Í gær var haldið mjög velheppnað málþing á vegum BSRB um lífeyrismál. Málþingið var tileinkað Gunnari Gunnarssyni, framkvæmdastjóra Sjúkraliðafélags Íslands en hann fyllir 70 ár á þessu ári.
MINNT Á MÁLÞING UM LÍFEYRIMÁL HJÁ BSRB

MINNT Á MÁLÞING UM LÍFEYRIMÁL HJÁ BSRB

Í dag klukkan 13 verður efnt til rúmlega tveggja tíma málþings um lífeyrismál í höfuðstöðvum BSRB að Grettisgötu 89 í Reykjavík.
LANDAKOT OG IÐNSKÓLINN: SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR EINKAVÆÐIR Í KYRRÞEY

LANDAKOT OG IÐNSKÓLINN: SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR EINKAVÆÐIR Í KYRRÞEY

Guðlaugur Þór, einkavæðingarráðherra heilbrigðismála, afgreiðir nú á færibandi kröfur einakfyrirtækja að fá til sín ýmsa rekstrarþætti heilbrigðiskerfisins, nú síðast heila deild á Landakoti.
GUÐLAUGUR ÞÓR OG ÞÖGLI FÉLAGINN

GUÐLAUGUR ÞÓR OG ÞÖGLI FÉLAGINN

Heilbrigðisráðherrann, Guðlaugur Þór Þórðarson, kom fram í sjónvarpsfréttum í dag til að lýsa því yfir að ég væri að sá fræjum tortryggni þegar ég héldi því fram að verið væri að einkavæða innan heilbrigðiskerfisins.