Fara í efni

Greinar

MEIRA ÁL OG HEILBRIGÐA OKURVEXTI !

MEIRA ÁL OG HEILBRIGÐA OKURVEXTI !

Í opnugrein í Morgunblaðinu í dag breiða þeir úr sér þingmennirnir Bjarni Benediktsson og Illugi Gunnarsson, Sjálfstæðisflokki.
HÁSKÓLARNIR OG „AFBURÐAFÓLKIÐ

HÁSKÓLARNIR OG „AFBURÐAFÓLKIÐ"

Fyrir nokkrum árum átti ég þess kost að heimsækja háskólann í Minneapolis í Minnesota Í Bandaríkjunum. Skólinn þykir mjög góður og eflaust eru þar uppi draumar einsog á fleiri bæjum að verða „ einn af hundrað bestu háskólum í heimi".
STÓRGÓÐUR ANDRÉS

STÓRGÓÐUR ANDRÉS

Egill Helgason hefur náð því sem Mogginn hefur náð fyrir löngu: Maður verður eiginlega að sjá þáttinn.  Það þýðir ekki að maður sé alltaf 100% sáttur - ekkert fremur en að maður sé alltaf sáttur við Moggann.
FLOKKSRÁÐSFUNDUR VG: LANGLUNDARGEÐ GAGNVART SAMFYLKINGU Á ÞROTUM

FLOKKSRÁÐSFUNDUR VG: LANGLUNDARGEÐ GAGNVART SAMFYLKINGU Á ÞROTUM

Í dag lauk tveggja daga flokksráðsfundi Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs. Á fundinum fóru fram líflegar umræður en fyrir fundinum lágu fyrir drög að ályktunum  um efnahags- og stóriðjumál, kjaramál, heilbrigðismál, sjávarútvegsmál og varnar- og utanríkismál.
ÓSKAÐ EFTIR FRAMHALDSFRÉTT

ÓSKAÐ EFTIR FRAMHALDSFRÉTT

Á aðalfundi Samtaka verslunar og þjónustu í dag var haldin enn ein vakningarsamkoman um einkarekstur. Samfylkingarmógúllinn Ágúst Einarsson, fyrrverandi þingmaður og núverandi rektor í Bifröst, vitnaði og sagði, samkvæmt fréttavef RÚV, „að við blasti að leita eftir einkarekstri í menntamálum, heilbrigðismálum og í samgöngum." Þessu fylgdi formaður SVÞ eftir í fréttaviðtali við RÚV (sbr.
GÓÐA FÓLKIÐ Í RÍKISSTJÓRNINNI?

GÓÐA FÓLKIÐ Í RÍKISSTJÓRNINNI?

Ég skal játa það hreinskilnislega að mér varð hálf illt innra með mér þegar ég hlýddi í dag á Geir H. Haarde, formann Sjálfstæðisflokksins og Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, formann Samfylkingarinnar, kætast yfir nýgerðum kjarasamningum fyrir hönd ríkisstjórnar sinnar.
STEINGRÍMUR, ÁLIÐ OG FISKURINN

STEINGRÍMUR, ÁLIÐ OG FISKURINN

Stundum birtast greinar sem eru þess virði að fólk staldri við og gefi sér tíma til að gaumgæfa. Ein slík grein birtist í Morgunblaðinu í gær eftir Steingrím J.
GEIR HITTIR ALLA HELSTU GÆJANA !

GEIR HITTIR ALLA HELSTU GÆJANA !

Geir H. Haarde, forsætisráðherra, kom fram í Silfri Egils í dag í því sem kallað hefur verið „drottningarviðtali".
REYKJAVÍKURBRÉF:  ÁBYRGÐ LÖGGJAFNAS Í FALLVÖLTUM HLUTHAFAHEIMI?

REYKJAVÍKURBRÉF: ÁBYRGÐ LÖGGJAFNAS Í FALLVÖLTUM HLUTHAFAHEIMI?

Reykjavíkurbréf Morgunblaðsins í dag tekur á mikilvægu álitamáli, annars vegar framkomu stjórnenda stórfyrirtækja, himinhá laun og  kaupréttarsamningar þeim til handa og hins vegar réttarstöðu annarra hluthafa („almenningshlutafélag er ekkert annað en sameign þeirra, sem eiga hluti í því")  og í því samhengi skyldum sem hvíli hjá löggjafanum  hinum smáa hluthafa og samfélaginu til varnar gegn ásælni hinna stóru gráðugu hluthafa og starfsmanna sem koma inn í fyrirtækin á þeirra forsendum.
FYLGJUM GUÐFRÍÐI LILJU Í FRÍKIRKJUNA

FYLGJUM GUÐFRÍÐI LILJU Í FRÍKIRKJUNA

Sunnudaginn 17. febrúar, klukkan  16, skulum við fara að hvatningu Guðfríðar Lilju Grétarsdóttur, skákdrottningar, rithöfundar og íkveikjukonu í félagslegu réttlæti  -  og fylla Fríkirkjuna í Reykjavík til varnar Þjórsánni.