21.02.2008
Ögmundur Jónasson
Á aðalfundi Samtaka verslunar og þjónustu í dag var haldin enn ein vakningarsamkoman um einkarekstur. Samfylkingarmógúllinn Ágúst Einarsson, fyrrverandi þingmaður og núverandi rektor í Bifröst, vitnaði og sagði, samkvæmt fréttavef RÚV, „að við blasti að leita eftir einkarekstri í menntamálum, heilbrigðismálum og í samgöngum." Þessu fylgdi formaður SVÞ eftir í fréttaviðtali við RÚV (sbr.