Fara í efni

Greinar

Geir HH i bleiku og bláu

GEIR Í BLEIKU OG BLÁU

Í morgun kom Geir H. Haarde, forsætisráðherra, fram á fundi í Valhöll, félagsheimili Sjálfstæðismanna. Hann tók sig vel út á mynd frammi fyrir risastórum bláum og bleikum bakgrunni.
ÞRÍR SKOÐANAHÓPAR UM EFTIRLAUNALÖGIN

ÞRÍR SKOÐANAHÓPAR UM EFTIRLAUNALÖGIN

Hin umdeildu eftirlaunalög komu til umræðu á Alþingi í dag. Uppi eru þrjár stefnur í málinu. Í fyrsta lagi gef ég mér að þeir fyrirfinnist sem engu vilja breyta í lögunum.
FUNDAHERFERÐ VG UM MATVÆLAÖRYGGI OG FRAMTÍÐ ÍSLENSKS LANDBÚNAÐAR

FUNDAHERFERÐ VG UM MATVÆLAÖRYGGI OG FRAMTÍÐ ÍSLENSKS LANDBÚNAÐAR

Ég minnist þess þegar Þuríður Backman, félagi minn í pólitíkinni, fór að brýna mig að gleyma ekki að tala um matvælaöryggi þegar landbúnaðarumræðan væri annars vegar.
SAMTÖK UM SAMFÉLAGSÁBYRGÐ

SAMTÖK UM SAMFÉLAGSÁBYRGÐ

Hinn 1. maí síðastliðinn voru stofnuð Foreldrasamtök gegn  áfengisauglýsingum. Gengið var frá stofnskrá og kjörin fimm manna stjórn.
MISVÍSANDI FRÉTTAFLUTNINGUR  OG BLEKKINGARTAL UM EFTIRLAUNAFRUMVARPIÐ

MISVÍSANDI FRÉTTAFLUTNINGUR OG BLEKKINGARTAL UM EFTIRLAUNAFRUMVARPIÐ

Í gærkvöldi var flutt afar ónákvæm og misvísandi frétt í Sjónvarpinu undir fyrirsögninni  Umdeild eftirlaunalög felld úr gildi.
ÓSÝNILEGI MAÐURINN

ÓSÝNILEGI MAÐURINN

Mogginn birti skemmtilega mynd í vikunni sem leið. Hún var af skuggamynd  af manni. Undir myndinni var upplýst af hverjum myndin var.
ER REYKJAVÍKURBORG SVONA ÓDÝR?

ER REYKJAVÍKURBORG SVONA ÓDÝR?

Ekki ætla ég að útiloka að eitthvað geri Rio Tinto Alcan vel. Eitt veit ég þó að Rio Tinto Alcan er engin brautryðjandi í umhverfismálum.
DV

Á HNJÁNUM FRAMMI FYRIR FJÁRMAGNINU

Birtist í DV 07.05.08.. Á fundi  fagnefnda Alþingis  koma umsagnaraðilar víða að úr þjóðfélaginu til að varpa ljósi á þingmál sem  eru til umfjöllunar í þinginu hverju sinni.
ÞJÓÐARSÁTT UM HVAÐ?

ÞJÓÐARSÁTT UM HVAÐ?

Í dag var efnt til fundar í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu með ríkisstjórn og aðiljum vinnumarkaðar. Þar á meðal var BSRB og var ég á fundinum sem formaður þeirra samtaka.
ÞÁ FLISSAÐI EGILL...

ÞÁ FLISSAÐI EGILL...

Ég hlustaði á Silfur Egils í dag - reyndar kvöldútgáfuna. Ekki held ég að hún hafi batnað við geymsluna yfir daginn.