Fara í efni

Greinar

VILJA RÝMKA FYRIR SMÁBÁTAVEIÐUM – NEFNA DÆMI UM BRASK OG SIÐLEYSI

VILJA RÝMKA FYRIR SMÁBÁTAVEIÐUM – NEFNA DÆMI UM BRASK OG SIÐLEYSI

Sveinbjörn Jónsson , sjómaður til áratuga, er gagnrýninn á kvótakerfið, segir það ekki byggt á neinu sem líkja megi við vísindi. Þvert á móti hafi  vanbúin vísindi verið notuð til að afvegaleiða okkur. Sveinbjörn á að baki gríðarlega ...  Ragnar Önundarson , viðskiptafræðingur, hefur hins vegar ekki talað gegn kvótakerfi í fiskveiðum. En ekki ver hann braskið, þvert á móti gagnrýnir hann það harðelga. Rifjar upp að útgerðarmanni voru gegfnar upp skuldir upp á 20 milljarða í bankahruninu. Skömmu síðar hafi sami aðili  ...
BARÁTTUKVEÐJUR TIL SJÓMANNA: KVÓTANN HEIM!

BARÁTTUKVEÐJUR TIL SJÓMANNA: KVÓTANN HEIM!

...  Í þáttunum  Kvótann heim   (sem sendur er út á sunnudögum klukkan 12 og eftir það aðgengilegt á youtube   https://kvotannheim.is/   ) er fjallað um mikilvægi þess að tryggja eignarhald þjóðarinnar á auðlindum sjávar og skynsamlega nýtingu hennar. Í nýjasta þættinum, sunnudaginn sjöunda júní, er rætt við tvo valinkunna menn, þá   Sveinbjörn Jónsson,   gamalreyndan sjómann að vestan, lengi í forystu sjómanna, og   Ragnar Önundarson,   viðskiptafræðing, sem ...
FÍB LEGGST GEGN NÝ-SAMVINNUSTEFNUNNI

FÍB LEGGST GEGN NÝ-SAMVINNUSTEFNUNNI

Sem kunnugt er hefur Sigurður Ingi, samgönguráðherra, lagt fram frumvarp um vegaframkvæmdir í umboði ríkisstjórnarinnar. Er frumvarpið kennt við samvinnustefnuna og heitir "frumvarp til laga um samvinnuverkefni um vegaframkvæmdir." Gamlir framsóknarmenn, sem unnu samvinnustefnunni á öldinni sem leið, eru sagðir bylta sér ákaft í gröfum sínum við þessi tíðindi því ný-samvinnustefnan byggir á því að ...
ANDLITSLAUST ANDLIT

ANDLITSLAUST ANDLIT

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 06/07.06.20. ... En einmitt þess vegna er rétt að vera á varðbergi. Því freistingin er sú og veruleikinn er sá að óþægileg gagnrýni í garð valdahafa eða valdakerfis eða einfaldlega skoðanir á skjön við ríkjandi rétttrúnað verði skilgreind sem falsfréttir, eins og valdhafar víða eru farnir að kalla alla gagnrýni í sinn garð. Í kjölfarið sætir slík gagnrýni þöggun ... 
EKKI LÍKAÐI ÖLLUM SAMTAL OKKAR GUNNARS SMÁRA UM KVÓTAKERFIÐ

EKKI LÍKAÐI ÖLLUM SAMTAL OKKAR GUNNARS SMÁRA UM KVÓTAKERFIÐ

... Frá því er skemmst að segja að þátturinn hóf sig til flugs og fékk mikla dreifingu og áhorf. En eftir fimm hundruð “deilingar” og þrettán þúsund heimsóknir lokaði Facebook á þáttinn – skýringarlaust. Greinilegt að einhverjum hafði ekki líkað það sem þarna kom fram eins málefnalegt og ég fullyrði að það hafi verið. En kannski er það einmitt það sem einhverjir óttast: málefnalega en kannski er það einmitt það sem einhverjir óttast ...
EINAR ANDRÉSSON: MINNING UM MILDAN MANN

EINAR ANDRÉSSON: MINNING UM MILDAN MANN

...  En missir okkar allra, vina hans og samstarfsmanna, er einnig mikill því Einar Andrésson hafði mannbætandi áhrif á allt umhverfi sitt. Hann lagði gott til mála, var málefnalegur, jákvæður og vinsamlegur, einnig gagnvart þeim sem hann átti ekki samleið með í skoðunum ...
KVÓTANN HEIM KLUKKAN TÓLF Á SUNNUDÖGUM

KVÓTANN HEIM KLUKKAN TÓLF Á SUNNUDÖGUM

Á hverjum sunnudegi klukkan tólf er sendur út nýr þáttur í röðinni Kvótann heim sem síðan verður aðgengilegur á youtube. Sá sem sendur er út í dag er sá áttundi í röðinni. Í síðustu viku var rætt við þá Arthúr Bogason og Jóhannes Sturlaugsson . Í dag förum við Gunnar Smári Egilsson yfir framvinduna frá því  ...
RITSTJÓRA FRÉTTABLAÐSINS ÞAKKAÐ

RITSTJÓRA FRÉTTABLAÐSINS ÞAKKAÐ

Jón Þórisson, ritstjóri Fréttablaðsins, á þakkir skilið fyrir leiðara sinn nú um helgina. Ég skil það svo að Jón Þórisson sé ekki fylgjandi boðum og bönnum. En spilakassa vill hann banna: “Lagasetning er ekki lausnin við öllu, en hún er það í þessu hörmungarmáli.” ...
ARTHÚR BOGASON UM KVÓTANN OG FRAMTÍÐINA

ARTHÚR BOGASON UM KVÓTANN OG FRAMTÍÐINA

Alltaf hef ég lagt við hlustir þegar Arthúr Bogason, stofnandi Landssambands smábátaeigenda, og helsti talsmaður þeirra um áratugaskeið, tekur til máls. Hann hefur alla tíð verið gagnrýninn á kvótakerfið en alltaf á uppbyggilegan og framsækinn hátt.  Ég spurði hann í þættinum   Kvótann heim,   sunnudaginn 24. maí hvort honum þætti ekki mál til komið að vísa stærri skipum lengra frá landi og auka hlut smábátanna nær ströndinni. Þar vísaði ég í orð  ...
JÓHANNES STURLAUGSSON, LÍFFRÆÐINGUR, VILL STEFNUMÓTUN Í ANDA VANDAÐRAR VISTFRÆÐI

JÓHANNES STURLAUGSSON, LÍFFRÆÐINGUR, VILL STEFNUMÓTUN Í ANDA VANDAÐRAR VISTFRÆÐI

Ég vona að hjá Grapevine verði mér fyrirgefið að nota mynd þeirra af Jóhannesi Sturlaugssyni, líffræðingi, í þessum örpistli mínum til að vekja athygli á mjög fróðlegu og, hvað mig varðar, vekjandi viðtali við hann í þættinum  Kvótann heim   sunnudaginn 24. maí.   Sjálfbærni í veiðum er ekki nóg sagði Jóhannes ...