Fara í efni

Greinar

GULLNÁMA HÍ OPNUÐ Á NÝ OG RAUÐI KROSSINN EFLIR GÓÐGERÐARSTARF

GULLNÁMA HÍ OPNUÐ Á NÝ OG RAUÐI KROSSINN EFLIR GÓÐGERÐARSTARF

Allt er nú smám saman að komast í samt lag. Smit mælast fá og þótt víðast hvar eigi  enn að spritta sig eru menn tilbúnir að taka áhættu ef lífið þykir liggja við. Og það þykir þeim hjá Siðfræðistofnun Háskóla Íslands, læknadeildinni og hvað þær nú heita deildir Háskóla Íslands sem reka spilavítin í Reykjavík.   Sem kunnugt er var spilasölum og spilakössum Háskóla Íslands, Rauða krossins, SÁÁ og Landsbjargar ...
KVÓTANN HEIM!

KVÓTANN HEIM!

Þeir eru ekki af verri endanum viðmælendur mínir í þættinum  Kvótann heim   að þessu sinni (reyndar sem endranær): Jóhannes Sturlaugsson, líffræðingur og Arthúr Bogason, foringi smábátasjómanna um áratugaskeið! Klukkan 12 á sunnudag og síðan aðgengilegt á youtube eftir kl. 17 á sunnudag.  https://kvotannheim.is/  
ÞÖKK SÉ BYLGJUNNI, MBL.IS OG KVENNABLAÐINU

ÞÖKK SÉ BYLGJUNNI, MBL.IS OG KVENNABLAÐINU

Fram hefur komið í fjölmiðlum að forsætisráðherra hafi verið afhentar yfir tíu þúsund undirskriftir með áskorun til Alþingis um að eignarhald á landi verði ekki afhent út fyrir landsteinana, að skilyrði fyrir að eiga íslenskt land sé að eiga lögheimili í landinu og blátt bann og skilyrðislaust verði sett við uppsöfnun auðkýfinga, íslenskra jafnt sem erlendra, á landi. Fram hefur komið í fjölmiðlum segi ég. Sumum ...
VEISTU HVAÐ GERÐIST Í RÚANDA?

VEISTU HVAÐ GERÐIST Í RÚANDA?

Birtist í helgarblaði Morgunblasins 23/24.05.20. Ekki vissi ég það. Ég heyrði náttúrlega eins og allir aðrir fréttir af morðöldu í Rúanda fyrir rúmum aldarfjórðungi. Talað var um þjóðarmorð, hvorki meira né minna, og að stjórnvöld væru ábyrg. Svo heyrðum við að settur hefði verið á fót alþjóðlegur glæpadómstóll til að rétta yfir þeim sem taldir voru bera þyngstu sökina. Allt var þetta skilmerkilega tíundað í fjölmiðlum heimsins.  Samt fór þetta fyrir ofan garð og neðan hjá okkur flestum.   Ég gerði mér grein fyrir því þegar ég las bókina   Litla land   sem ...
RÍKISSTJÓRNIN VIRÐI VILJA ÞJÓÐARINNAR OG LOKI Á FJÁRHÆTTUSPIL

RÍKISSTJÓRNIN VIRÐI VILJA ÞJÓÐARINNAR OG LOKI Á FJÁRHÆTTUSPIL

Birtist í Fréttablaðinu 20.05.20. Hver hefði trúað því í byrjun árs að hægt væri að loka Bandaríkjunum í bókstaflegri merkingu; að hið sama gæti gerst annars staðar, löndum væri lokað eða þau lokuðust eins og gerðist hjá okkur. Samt var þetta nú allt hægt enda markmiðið að vernda líf og heilsu. Fram hafa komið í fjölmiðlum samtök sem nefna sig Samtök áhugafólks um spilafíkn, SÁS. Þau hafa skýrt frá því, sem stundum áður hefur verið haft á orði, en nú á óvenju skilmerkilegan hátt, hvernig ...
VERÐUR LÓAN SPURÐ?

VERÐUR LÓAN SPURÐ?

Ég heyrði ekki betur en að nú væru í bígerð á nokkrum stöðum á Íslandi tugir vindmyllugarða en það heitir það þegar risavöxnum hreyflum er komið fyrir á stöplum sem teygja sig til himins með það fyrir augum að fanga vindinn og láta hann framleiða raforku. Því hærri og stærri þeim mun afkastameiri. Myndarleg vindmylla teygir sig 200 metra upp í loftið. Til samanburðar er Hallgrímskirkja í Reykjavík 75 metra há. Nú hljótum við að spyrja: ...
ÞJÓÐIN DÆMIR SPILAKASSA ÚR LEIK

ÞJÓÐIN DÆMIR SPILAKASSA ÚR LEIK

85,5 prósent þeirra sem tóku afstöðu í könnun sem Gallup gerði fyrir Samtök áhugafólks um spilafíkn vilja að spilakassar verði lokaðir til frambúðar. Þarf að segja meira?  Hér ein frétt af ...
KVÓTANN HEIM 12 Á SUNNUDAG

KVÓTANN HEIM 12 Á SUNNUDAG

Þeir eru orðnir all margir  Kvótann heim   þættirnir á sunnudögum klukkan 12. Enn verður bætt í og nú litið á eignatengsla-frumvarp ríkisstjórnarinnar. Einnig verður rætt við sjávarlíffræðing um rannsónir á vistkerfi neðansjávar. Síðastliðinn sunnudag brást tæknin þannig að ekki var hægt að dreifa þættinum á feisbók og youtube útgáfan brást einnig. Við látum ekki deigan síga og verðum enn á okkar stað - fyrst á feisbók og síðan verður efnið aðgengilegt á youtube.  https://kvotannheim.is/  
UPPVAKNINGUR FRÁ KALDA STRÍÐINU MINNIR Á AÐ KOSNINGAR NÁLGAST

UPPVAKNINGUR FRÁ KALDA STRÍÐINU MINNIR Á AÐ KOSNINGAR NÁLGAST

Ömurlegt er að fylgjast með leiksýningunni í kringum Helguvíkurhöfn. Gamall kaldastríðsdraumur um herskipahöfn í Helguvík birtist landsmönnum nú sem uppvakningur.   Vakinn upp liggur mér við að segja því draugurinn þjónar tilgangi. Sjálfstæðisflokkurinn segir að gera verði allt til að “vernda landið” og ef til þess þurfi herskipalægi þá sé það hið besta mál. Skilja má að Guðlaugur Þór ...
ASÍ KALLAR EFTIR UMRÆÐU UM FRAMTÍÐINA

ASÍ KALLAR EFTIR UMRÆÐU UM FRAMTÍÐINA

“Rauði þráðurinn er sá að við þurfum að hafa skoðanir á því hvernig samfélag við byggjum upp eftir kreppuna. Bráðaaðgerðirnar lúta að því að tryggja afkomu fólks og húsnæðisöryggi og setja skilyrði sem fyrirtæki sem fá ríkisstuðning þurfa að uppfylla.“ Þetta sagði Drífa Snædal, forseti Alþýðusambands Íslands, á fréttamannafundi í gær. Hún kynnti þar áherslur ASÍ um afkomutryggingu fyrir launafólk og ...