Fara í efni

Greinar

HVORT ER AUÐVELDARA AÐ BANNA VEIRUR EÐA SKIPTA UM SKOÐUN?

HVORT ER AUÐVELDARA AÐ BANNA VEIRUR EÐA SKIPTA UM SKOÐUN?

Birtist í Bændablaðinu 06/19.05.20   Ég held að við séum öll sammála um að hægt er að skipta um skoðun. Og ef reynslan kennir að það gæti verið skynsamlegt þá er einboðið að gera það. En er hægt að banna veirur? Það heldur ríkisstjórn Íslands og Alþingi. Þegar ákveðið var að leggja árar í bát og gefast upp gagnvart regluverki EES samningsins og heimila innflutning á hráu kjöti var því lýst yfir að þetta væri í góðu lagi því Íslendingar hefðu ákveðið að taka forystu á heimsvísu - eins og stundum áður - að þessu sinni í ...
PRÓFSTEINAR Á SAMSTÖÐU

PRÓFSTEINAR Á SAMSTÖÐU

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 09/10.05.20. Þegar saman fer sótthræðsla og sérgæska verður til afl sem hefur sýnt sig að getur orðið gróðahyggju og kapítalisma yfirsterkari. Kovidverian hefur vakið upp slíka hreyfingu á heimsvísu að allt víkur fyrir henni. Hver hugsar um sig, einstaklingar og ríki. Allir loka að sér. Hér standa fáir Íslendingum á sporði. Eflaust má færa fyrir því rök að kalla þetta samstöðu. En þessi tegund samstöðu getur orðið ...  
HEFÐU BB OG SIJ NÁÐ PRÓFI Í HÚSMÆÐRASKÓLANUM?

HEFÐU BB OG SIJ NÁÐ PRÓFI Í HÚSMÆÐRASKÓLANUM?

Kvennalistinn stærði sig af því forðum daga að fylgja hagfræði hinnar hagsýnu húsmóður. Sú hagfræði byggði á því sem kallað hefur verið heilbrigð skynsemi og því sem húsmæður, sem stýrðu búi sínu, höfðu lært af reynslu eða í námi.  Nú fara með fjármálin og samgöngumálin á Íslandi menn sem ég hef miklar efasemdir um að hafi til að bera hyggindi hinnar hagsýnu húsmóður og eftir að hafa hlustað á þá ráðherrana Bjarna Bendiktsson og Sigurð Inga Jóhannsson í fjölmiðlum í dag leyfi ég mér að efast um að þeir hefðu náð prófi ...
VARNAÐARORÐ, ÓÞÆGINGATILFINNING OG HVATNING

VARNAÐARORÐ, ÓÞÆGINGATILFINNING OG HVATNING

Í samtali við blaðamann Eyjunnar hvatti ég stjórnvöld til að freistast ekki inn á braut einkavæðingar en þar væri sérstök ástæða til að óttast Sjálfstæðisflokkinn.  Og talandi um þann stjórnmálaflokk þá var það sannast sagna óþægileg tilfinning sem fylgdi því að hlusta á fjármálaráðherrann í fréttum í dag óskapast yfir fólki sem heimtaði “meira en aðrir”. Þar var greinilega átt við starfsmenn Eflingar í verkfalli fyrst og fremst, lögreglumenn sem hafa verið samningslausir í langan tíma og hjúkrunarfræðinga ...
VINIR KVADDIR

VINIR KVADDIR

Páll Sigurðsson, fyrrum ráðuneytisstjóri í heilbrigðisráðuneyti, er fallinn frá en í haust lést kona hans Guðrún Jónsdóttir, læknir.   Mér þótti vænt um að hitta Pál að máli á samkundu sem efnt var til nýlega í tilefni af afmæli heilbrigðisráðuneytisins. Hann var hinn hressasti, eldklár til höfuðsins en líkaminn sennilega farinn að gefa sig. Í minningargreinum les ég að hugur hans hafi verið kominn vel á veg í humátt á eftir Guðrúnu konu sinni. Tilefni þessara skrifa er að ...
KVÓTANN HEIM KL. 12 Á SUNNUDAG

KVÓTANN HEIM KL. 12 Á SUNNUDAG

Minni á  Kvótann heim   á sunnudögum klukkan 12 og eftir það aðgengilegt á youtube. https://kvotannheim.is/    
HLÝTUR ÞETTA ÞÁ EKKI AÐ VERA GAGNKVÆMT BOGI NILS OG FÉLAGAR?

HLÝTUR ÞETTA ÞÁ EKKI AÐ VERA GAGNKVÆMT BOGI NILS OG FÉLAGAR?

Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair sagðist í sjónvarpsviðtali á miðvikudag   “aldrei sjálfur”   hafa verið   “hrifinn af miklum ríkisafskiptum.” Þessi orð lét hann falla á sama tíma og hann leitar aðstoðar ríkisins til að tryggja félaginu framhaldslíf. Daginn eftir mætti svo samgönguráðherrann í sama sjónvarpssett og sagði þennan forstjóra hafa viðskiptaáætlun sem væri mjög sannfærandi. Að flugfélag skuli við núverandi aðstæður vera talið búa yfir viðskiptaáætlun sem sé mjög sannfærandi er út af fyrir sig ekki mjög traustvekjandi, hvorki af hálfu   ...
Á BARÁTTUDEGI VERKALÝÐSINS 1. MAÍ: ENDURREISUM ÍSLAND Í ANDA JAFNAÐAR!

Á BARÁTTUDEGI VERKALÝÐSINS 1. MAÍ: ENDURREISUM ÍSLAND Í ANDA JAFNAÐAR!

Ísland og heimurinn allur er að ganga í gegnum kreppu. Út úr henni þurfum við að koma með gerbreyttar áherslur í efnhags- og samfélagsmálum. Upp úr stendur hve óviðbúin heimurinn var kreppunni og viðbrögðin eftir því, ekki aðeins hér á landi heldur alls staðar, fálmkennd og leitandi. Spurt er hvort við séum tilbúin að kosta öllu til við að endurræsa kapítalismann? Viljum við það?   Þessu þarf að svara. Og í dag kom í ljós að verkalýðshreyfingin er að byrja að svara ...
“SAMVINNUFRUMVARPIД Í KASTJÓSI

“SAMVINNUFRUMVARPIД Í KASTJÓSI

Ríkisstjórnin hefur lagt fram frumvarp um einkavæðingu og gjaldtöku í vasa fjárfesta í samgöngukerfinu. Frumvarpið er borið fram af samgönguráðherra, formanni Framsóknarflokksins, Sigurði Inga Jóhannssyni, sem fyrir kosningar lofaði því að hverfa frá áætlunum fyrirrennara sins í embætti sem vildi innleiða tolla og gjöld í samgöngukerfinu. Frumvarp ráðherrans er hins vegar sett fram til að ...
ENN UM KLA.TV

ENN UM KLA.TV

Fyrir nokkrum dögum vakti ég athygli á Kla Tv, merkilegu framtaki í upplýsingamiðlun. Þá sagði ég m.a. eftirfarandi  ...  Nú er komið nýtt fréttabréf frá Kla TV og birti ég hér slóðina á það og geri ég það af tveimur ástæðun, annars vegar vegna þess að ég vil vekja athygli á hinu lofsverða framtaki og hins vegar vegna þess að slóðin sem ég gaf við fyrri birtingu (varðandi að hafa samband) var röng. Hún   ...