
HVAÐ ER Í VÖGGUNNI?
16.01.2021
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 16/17.01.21. ... Inntakið í yfirlýsingum valdafólks hins vestræna heims var að ráðist hefði verið að vöggu lýðræðisins; myndlíkingin eflaust valin vegna þess að í vöggu er eitthvað nýfætt og þar er að finna nokkuð sem er viðkvæmt ...