
ÖLLU MÁ NAFN GEFA
16.09.2020
Birtist í Fréttablaðinu 16.09.20. veit ég hvort er furðulegra nýafstaðin heimsókn Róbets Spanós, forseta Mannréttindadómstóls Evrópu til Tyrklands að þiggja þar viðurkenningu úr hendi valdakerfis þess lands, eða leiðari Aðalheiðar Ámundadóttur, fréttastjóra Fréttablaðsins, sem hrósar forsetanum fyrir þessa för undir fyrirsögninni: Hugrekki. Munurinn er náttúrlega sá að Róbert framkvæmir, Aðalheiður réttlætir. Hún kallar það ...