
STYRKJUM SAMSTÖÐINA – ÞAKKIR GUNNAR SMÁRI !
18.08.2020
Þessi hér að ofan voru í umræðuþætti Samstöðvarinnar í kvöld. Öll voru þau góð. Ég var sammála þeim um margt, ekki allt, fremur en stjórnandanum Gunnari Smára Egilssyni. Auðvitað ætti mynd af honum að tróna hér yfir. Frá í vor hefur hann haldið úti umræðum á Samstöðinni sem risið hefur yfir flest sem flutt hefur verið annars staðar. Slíkir menn fá sjaldnast að njóta sannmælis. Ég vil að þeir geri það...