Fara í efni

Greinar

Bresinski

TÍMABÆR UPPRIFJUN

Ari Tryggvason rifjar upp í bréfi til síðunnar viðtal við öryggismálafulltrúa Jimmy Carters Bandaríkjforseta, Zbigniew Brzezinski frá árinu 1998.
Hrafn Magnússon

ENN UM SÖGU SFR

Síðasliðið vor kom út saga SFR, Stéttarfélags í almannaþjónustu, Barátta og sigrar í 70 ár. Bókina ritaði Þorleifur Óskarsson, sagnfræðingur.
JOHN BOLTON 2

MÁ BJÓÐA UPP Á EINN BOLTON MEÐ KAFFINU?

Fyrir þau ykkar sem hafið lítið að gera þessa stund sendi ég fjórar slóðir á skrif hér á síðunni um John R.
vísindafélag Ísl

VÍSINDAFÉLAG ÍSLENDINGA 100 ÁRA

Eitt hundrað ára afmælisbörn eru allmörg þetta árið enda 1918 sögulegt ár fyrir margra hluta sakir, Íslendingar öðluðust fullveldi á þessu ári og skynjuðu fyrir vikið án efa betur en áður að þjóðin þyrfti að standa á eigin fótum.
Frettablaðið

HEPPNI OLOFS PALME

Birtist í Fréttablaðinu 04.04.18.. Ekki alls fyrir löngu fjallaði leiðarahöfundur Fréttablaðsins um stríðið í Sýrlandi.
Páskar 2

GLEÐILEGA PÁSKA

Mikið er það gott þegar sölu-Ísland slakar á, verslanir loka, ljósvakinn fer í sparifötin og blöðin vanda sig þá sjaldan sem þau koma út; birta okkur efni sem þeim þykir við hæfi á hátíðarstundu - það er að segja þau þeirra sem vilja leggja uppúr hátíðarstundum.
MBL

ERU ÞÁ LÍKA TIL ÓVINAÞJÓÐIR?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 30/31.03.18.. „Ríkisstjórn Íslands hefur ákveðið taka þátt í samstilltum aðgerðum vestrænna ríkja vegna efnavopnaárásar í enska bænum Salisbury í upphafi mánaðarins.
Þórarinn H

ÞAÐ VERSTA VIÐ GREIN ÞÓRARINS UM HEIMSSTYRJALDARHORFUR

Ja, hvað skyldi það vera? Ekki þykir mér greinin slæm. Og til að eitthvað sé verra þarf eitthvað að vera slæmt.
Nató - götóttur fáni

NATÓ VER ÞJÓÐERNISHREINSANIR Í AFRIN!

Þetta er veruleikinn. NATÓ hefur enn einu sinni sýnt okkur sinn innri mann. Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATÓ pakkar stuðningi sínum við ofbeldi Tyrkjahers í Afrin í Norður Sýrlandi að sjálfsögðu inn í umbúðir eins og stundum áður.
Kúrdar - Strasborg

Á ÚTIFUNDI Í STRASBOURG GEGN OFBELDINU Í AFRIN

Í kvöld var ég ræðumaður á útifundi í Strasbourg gegn hernaðarofbeldinu í Afrin í kúrdíska hluta Norður Sýrlands.