Fara í efni

Greinar

MIKILVÆG OG LOFSVERÐ ÁKVÖRÐUN UM KOMUGJÖLD

MIKILVÆG OG LOFSVERÐ ÁKVÖRÐUN UM KOMUGJÖLD

Í byrjun tíunda áratugar síðustu aldar var hafist handa um að koma upp sjóðsvélum á heilsugæslustöðvum landsins svo rukka mætti þau sem þangað leituðu vegna veikinda sinna. Að sögn þáverandi heilbrigðisráðherra var þetta ekki einvörðungu leið til fjáröflunar heldur talin vera til þess fallin að “auka kostnaðarvitund” sjúklinga og ...
Í MARRAKESH MEÐ ALÞJÓÐAVERKALÝÐSHREYFINGUNNI AÐ RÆÐA FÓLKSFLUTNINGA

Í MARRAKESH MEÐ ALÞJÓÐAVERKALÝÐSHREYFINGUNNI AÐ RÆÐA FÓLKSFLUTNINGA

...  Inn í fólksflutningasamninginn fléttast málefni sem ég kom talsvert að þegar ég sat í stjórnum Evrópusamtaka opinberra starfsmanna, EPSU, og svo Alþjóðasambands  starfsfólks í almannaþjónustu,  Public Services Intarnational, PSI, nefnilega stríður straumur heilbrigðisstarfsmanna frá fátækum ríkjum til hinna auðugri. Þetta gerist samkvæmt lögmálum framboðs og eftirspurnar og veldur ómældum erfiðleikum, fyrir ...
STASI, WIKILEAKS OG HEYKVÍSLARNAR

STASI, WIKILEAKS OG HEYKVÍSLARNAR

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 08/09.12.18. Stasi var hræðileg stofnun, austurþýska leynilögreglan. Hún fylgdist með hverju fótmáli þegnanna og lét granna njósna um granna. Á endanum vissu þetta allir og þá var takmarkinu náð, nefnilega að halda öllum, samfélaginu öllu, í heljargreipum. Eins gott að halla ekki orði á valdið eða gera neitt sem hægt væri að sakfella þig fyrir. Sakfelling, hét hún einmitt ...
ÁVARP Í HÓLA- OG FELLAKIRKJU Á AÐVENTU:  HVER VORUM VIÐ ÞÁ OG HVER ERUM VIÐ NÚ?

ÁVARP Í HÓLA- OG FELLAKIRKJU Á AÐVENTU: HVER VORUM VIÐ ÞÁ OG HVER ERUM VIÐ NÚ?

Við minnumst þess að eitt hundrað ár eru liðin frá því Íslendingar endurheimtu fullveldi sitt eða öllu heldur Danir viðurkenndu fullveldi Íslands. Þess vegna höldum við hátíð, og er það vel, og einnig hitt að láta afmælishátíðina verða tilefni til íhugunar, horfa inná við og spyrja út í okkur sjálf. Hver erum við? Hver erum við árið 2018? Og þá hver vorum við árið 1918, fyrir eitt hundrað árum? ...
VELVILDIN NÁÐI FRÁ PALESTÍNU TIL REYKJAVÍKUR

VELVILDIN NÁÐI FRÁ PALESTÍNU TIL REYKJAVÍKUR

Í gær var alþjóðlegur samstöðudagur með palestínsku þjóðinni. Í tilefni dagsins var efnt til opins fundar í Iðnó í Reykjavík þar sem íslenskar konur kynntu starfsemi IWPS, International Women's Peace Service. Konurnar töluðu af eigin reynslu höfðu sjálfar dvalið í lengri eða skemmri tíma í Palestíunu og var fróðlegt að hlýða á mál þeirra ...
ASBJÖRN WAHL HEILSAR NÝJUM DEGI

ASBJÖRN WAHL HEILSAR NÝJUM DEGI

Sat allan daginn á málstofu - 300 manna málstofu – til heiðurs   Asbjörn Wahl,   einum ötulasta baráttumanni fyrir velferðarsamfélaginu og þá jafnframt gegn einkavæðingu innviðanna á undanförnum áratugum. Yfirskrift ráðstefnunnar var,   Í kreppu og baráttu í ótryggum heimi, Kriser og kamp i en utrygg verden, A world of crises – a world of struggles.  Asbjörn hefur starfað fyrir verkalýðshreyfinguna bæði á  ...
NORÐMENN SÓTTIR HEIM

NORÐMENN SÓTTIR HEIM

... En í Osló hef ég þegar heimsótt tvo norska höfðingja í dag:  Björgulf Fröyn,   verkalýðsmann, beintengdur ofan í rótina, trúnaðarmaður strætisvagnastjóra, frmakvæmdastjóri NFS, samtaka norrænu verkalýðshreyfingarinnar um nokkurra ára skeið, þingmaður Sosíaldemókrata, foringi þeirra á Oslósvæðinu og mikill vinur minn. Stórklár maður! Síðan átti ég hádegisfund með   Kaare Willoch   og   Ingjerd Schou.   Ingjerd er þingmaður Höyre, og ein af fulltrúum norska þingsins á Evrópuráðsþinginu  ...
ÁKALL JÓNU

ÁKALL JÓNU

... Ákallið hefur fengið góðar undirtektir þeirra sem hafa fengið það í hendur. Þau þyrftu hins vegar að vera miklu fleiri. Frumkvöðull þessa átakas er Hafnfirðingurinn Jóna Imsland. Hún hefur sent bréf til einstaklinga og félagsamtaka og á hún mikið lof skilið fyrir framtak og dugnað. Hér að neðan birti ég bréf Jónu Imsland og hvet ég alla lesendur að verða við ...
BETRA ER MIKIÐ AF LITLU EN MEST AF MIKLU

BETRA ER MIKIÐ AF LITLU EN MEST AF MIKLU

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 24/25.11.18. Enginn sérfræðingur er ég um knattspyrnu. En ég kann þó að gleðjast þegar strákarnir okkar og stelpurnar okkar gera það gott. Reyndar held ég líka með þeim þegar verr gengur. Lífið er þannig að enginn getur ætlast til velgengni alltaf og öllum stundum. En samt er nú hægt að gera sitthvað sem gerir velgengni líklegri en ella. Sum heilræði hafa geymst í viskusafni kynslóðanna um hvernig ...
FULLVELDIÐ ER EKKI KAKA EÐA HVAÐ?

FULLVELDIÐ ER EKKI KAKA EÐA HVAÐ?

Í fréttum Ríkissjónvarpsins kom fram áhugi á því að Íslendingar leggi sæstreng til að tengja okkur raforkumarkaði Evrópu og einnig að við undirgöngumst forræði ACERs, efirlitsstofnunar Evrópusambandsins með raforkumarkaði. Og notabene, það er hann, markaðurinn sem sviptir okkur fullveldinu. ACER á að fylgjast með því að við hlítum í einu og öllu regluverki markaðarins. Í þessu samhengi á boðvald stofnunarinnar að taka til okkar. Í hennar orðabók er ekki að finna hugtakið fullveldi ...