Public Service International (PSI) – Alþjóðasamband starfsfólks í almannaþjónustu
14.11.2003
Frá þriðjudegi til föstudags hefur staðið yfir fundur í stjórn PSI en þar á ég sæti. Stjórnarmenn koma frá öllum heimshornum en samtals eiga aðild að samtökunum 20 milljónir, allt starfsmenn innan almannaþjónustunnar.