Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Nóvember 2003

Public Service International (PSI) – Alþjóðasamband starfsfólks í almannaþjónustu

Frá þriðjudegi til föstudags hefur staðið yfir fundur í stjórn PSI en þar á ég sæti. Stjórnarmenn koma frá öllum heimshornum en samtals eiga aðild að samtökunum 20 milljónir, allt starfsmenn innan almannaþjónustunnar.

Niður með Kynþáttamúrinn segir VG

Hvað hefði heimurinn sagt ef kynþáttastjórnin í Suður-Afríku hefði reist aðskilnaðarmúr eins og ísraelska ríkisstjórnin er að reisa utan um byggðir Palestínumanna? Ég leyfi mér að fullyrða að viðbrögðin hefðu orðið sterkari.

Engin hætta steðjar að eignaréttinum

Breska sjónvarpið, BBC,  sagði í fréttaskýringu í vikunni að "engin hætta steðjaði að eignaréttinum" í Rússlandi.

Björgólfur og Bandaríkin lýsa áhyggjum

Birtist í Fréttablaðinu 12.11.2003Í sunnudagsútgáfu Fréttablaðsins  var mjög athyglisverð grein um Búlgaríu og afskipti "okkar" manna af málum þar.

Góður Landsfundur VG

Um helgina hélt Vinstrihreyfingin grænt framboð einstaklega vel heppnaðan landsfund. Ályktað var um aðskiljanleg efni og var mikil áhersla á velferðarmál, umhverfismál og alþjóðamál.

Eru Samfylkingin og Verslunarráðið búin að ná saman?

Birtist í Morgunblaðinu 08.11.2003Á nánast öllum hefðbundnum samkeppnissviðum í efnahagslífinu hefur átt sér stað samþjöppun.

Söfnum fyrir Sjónarhól

Birtist í Morgunblaðinu 08.11.2003Í kynningarbréfi frá þeim, sem standa að söfnun fyrir Sjónarhól, fyrirhugaða þjónustumiðstöð í þágu barna með sérþarfir og fjölskyldur þeirra, segir m.a.: "Það er foreldrum áfall að komast að því að barn þeirra er með langvinnan eða ólæknandi sjúkdóm, varanlega fötlun eða önnur þroskafrávik.

Í afmælisboði hjá hágé

Helgi Guðmundsson rithöfundur með meiru varð nýlega sextugur. Ekki bauð hann til hefðbundins afmælisfagnaðar að þessu sinni.

Heimildamyndahátíð Gagnauga og Fróða

Nú stendur yfir heimildamyndahátíð Gagnauga og Fróða, félag sagnfræðinema, og stendur hún til 15 desember. Á hátíðinni verða sýndar 10 heimildarmyndir sem eiga það eitt sameiginlegt að fjalla um alþjóðamál.

Tvær bækur, Donald Rumsfeld og George Orwell

Nýlega fékk ég að gjöf tvær bækur. Af stríði heitir önnur þeirra og er gefin út af Nyhil útgáfunni, hin ber titilinn Ljóðin þín, eftir Harald S Magnússon.