
VARNARVÍSITALA LÁGTEKJUFÓLKS
26.07.2016
Birtist í Fréttablaðinu 25.07.16.. Tillaga: Samið verði um vísitölubundið launabil. Fjármálaráðuneytið eða stofnanir sem undir það heyra semji á þann veg í kjarasamningum að lægstu föstu launagreiðslur verði aldrei lægri en þriðjungur af hæstu föstu launagreiðslum.. Krafan um hækkun lægstu launa er virðingarverð og ber að styðja af alefli.