Fara í efni

Greinar

MBL  - Logo

VILJUM VIÐ SAMFÉLAGSLAUN?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 09/10.01.15.Ég minnist þess að fyrir nokkrum árum væru sænskir frjálshyggjumenn allra manna fúsastir að taka á móti flóttamönnum og innflytjendum.
Kúrdaleiðtogi 2016

HVAÐ ER AÐ GERAST Á IMRALI EYJU?

Abdullah Öcalan, leiðtogi tyrkneskra Kúrda var tekinn höndum í Nairobi árið 1999. Það var tyrkneska leyniþjónustan sem þar var að verki og naut aðstoðar bandarísku leniþjónustunnar CIA.
Fréttabladid haus

HVAÐ SEGJA EIGENDUR SÍMANS UM SKAMMARVERÐLAUNIN?

Birtist í Fréttablaðinu 08.01.16.Um áramótin veitti Viðskiptablað Fréttablaðsins verðlaun fyrir viðskiptaafrek  liðins árs og að sama skapi voru tilnefnd verstu viðskipti ársins.
DV - LÓGÓ

HVAR LIGGUR ÁBYRGÐ ÍSLANDS?

Birtist í DV 08.01.16.. Víða um heim eru blikur á lofti. Milljónir manna hafa flúið heimkynni sín vegna hernaðar heima fyrir.
Sveinn Rúnar Hauksson 2016

HEIÐURSMAÐUR VERÐUR HEIÐURSBORGARI

Sveinn Rúnar Hauksson, læknir, formaður Félagsins Ísland-Palestína, hefur verið gerður að heiðursborgara í Palestínu.
Ísland í vetrarbúningi

MEGI KOMANDI ÁR VERÐA FARSÆLT

Fátt er eins fallegt og Ísland í góðu skapi. Og þrátt fyrir rysjótt veður víða um landið í aðdraganda áramótanna, hafa áramótin sjálf verið falleg víðast hvar á landinu, snjór yfir öllu kalt og stillt.
ECA 2

GJALDÞROT ECA ER ÞÖRF ÁMINNING

Eyjan greinir frá því að ECA Program Iceland hafi verið úrskurðað gjaldþrota. ECA Program Iceland var dótturfyrirtæki hollenska fyrirtækisins ECA, sem leitaði til íslenskra stjórnvalda árið 2009 í því skyni að byggja upp herþjálfunarbúðir á Keflavíkurflugvelli.
Kristján Þór Júlíusson - okt. 2015

FRÉTT ÁRSINS

Samningur íslenska ríkisins við lyfjafyrirtækið Gilead um að útrýma lifrarbólgu C á Íslandi er í mínum huga frétt ársins.
Kúrdar - bréf

ÁKALL KÚRDA UM HJÁLP - 200.000 Á FLÓTTA!

Nýlega barst mér í hendur hjálparákall frá kúrdneska bæjarstarfsmannasambandinu í austurhluta Tyrklands. Fyrir nokkru hefði ég sagt tyrkneska hluta Kúrdistans.
Jólin 2015

GLEÐILEG JÓL

Ég sendi öllum lesendum síðunnar jólakveðjur og óskir um farsæld á komandi ári. Megi það verða ykkur gæfuríkt.