
ÁKALL FRÁ PALESTÍNU
22.08.2016
Í kvöld klukkan 20 efnir féagið Ísland Palestína til fundar í Iðnó í Reykjavík, þar sem ég mun koma á framfæri ákalli baráttufangans Bilals Kayed, honum og öðrum pólitískum föngum til stuðnings.