GÍTARLEIKARAR Á HEIMSMÆLIKVARÐA
15.03.2016
Unnendur klassískrar gítartónlistar eiga góða daga framundan því í hönd fer Midnight Sun Guitar Festival, sem er alþjóðleg gítarhátíð sem mun fara fram í fjórða sinn á Íslandi vikuna 17 - 20 mars 2016. Í fréttatilkynningu segir að listrænir stjórnendur hátíðarinnar séu Ögmundur Þór Jóhannesson og Svanur Vilbergsson. Hátíðin samanstendur af tónleikum, masterklössum og námskeiðum, og eru helstu markmiðin að koma klassíska gítarnum á framfæri hjá nýjum markhópum, efla þekkingu og vöxt hjá nemendum, og að koma Íslandi á kortið á alþjóðlega gítarmarkaðinum." . . Hátíðin er haldin í samstarfi við Listaháskóla Íslands og fara allir tónleikar og námskeið fram í sal LHÍ, "Sölvhóll", Sölvhólsgötu 13, 101 Reykjavík: . . Tónleikar hátíðarinnar eru eftirfarandi: . . 17 mars, FIMMTUDAG, kl 20 í Sölvhóli LHÍ: Ögmundur Þór Jóhannesson. . 18 mars.