Fara í efni

Greinar

Gunnar Smári Ármannsson

VARNAÐARORÐ GUNNARS SKÚLA

Gunnar Skúli Ármannssson, læknir, er kröftugur þjóðfélagsrýnir. Hvet ég fólk til að lesa greinar hans og pistla þegar þeir birtast í blöðum og á netmiðlum því þar er á ferðinni maður sem brýtur málin til mergjar.
Fréttabladid haus

Á AÐ SAMEINA RÚV OG STÖÐ 2?

Birtist í Fréttablaðinu 23.12.15.. Væri hægt að sameina RÚV og Stöð 2? Hvað með blöðin, eru þau ekki að segja sömu fréttirnar? Mætti ekki ná samlegðaráhrifum þar, alla vega í einhverjum þáttum rekstursins? Á agnarsmáum svæðum í þéttbýlinu eru í einni stöppu stórar matvörukeðjur að selja sama varninginn - má ekki sameina? Og hvað með olíu- og bensínsölufyrirtækin, hvers vegna ekki sameina þau, enda keppa þau lítið sem ekkert á grunvelli verðlags - heldur fyrst og fremst hvernig þeim gengur að sannfæra landsmenn um að þau séu dugleg í skógrækt eða einhverju ámóta.
Ævar Kjartansson

HUGVEKJA ÆVARS

Ævar Kjartansson er án efa einn ástsælasti útvarpsmaður samtímans - reyndar er sá samtími að verða nokkuð langur því hann hefur verið rödd Ríkisútvarpsins um nokkra áratugi.
DV - LÓGÓ

FJÁRMÁLARÁÐHERRA OPNAR SIG

Birtist í DV 18.12.15.. Það var sérkennilegt andrúmsloft á Alþingi í vikunni, bæði utandyra og innandyra og ekki síst þegar þetta tvennt var skoðað heildstætt, í einni sviðsmynd eins og í tísku er að tala þessa dagana.. Innandyra fór fram umræða um fjárlög sem stjórnarmeirihlutanum þótti dragast um of á langinn.
MBL- HAUSINN

HEILSUGÆSLAN Á LEIÐ INN Á MARKAÐSTORGIÐ

Birtist í Morgunblaðinu 17.12.15.. Brynjar Níelsson, þingmaður, skrifar grein í laugardagsblað Morgunblaðsins og gerir athugasemdir við málflutning minn á Alþingi um Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og aðkomu heilbrigðisráðherra að henni.
Valgeir Sigurðsson

HOLLVINUR RÚV NÚMER EITT KVADDUR

Í dag fór fram í Kópavogskirkju, útför Valgeirs Sigurðssonar, rithöfundar og blaðamanns með meiru. Valgeir var Vopnfirðingur að uppruna, fæddur árið 1927.
MBL- HAUSINN

LEIKSKÓLINN OG LJÓÐIN

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 12/13.12.15. Nú andar suðrið sæla vindum þýðum,. á sjónum allar bárur smáar rísa. og flykkjast heim að fögru landi Ísa,. að fósturjarðar minnar strönd og hlíðum.
Heilsugæsla - bissnes

VILJA GERA HEILBRIGÐISÞJÓNUSTUNA AÐ BISNISS!

Fljótlega eftir að Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, fékk í sína liðsveit nýjan lækningaforstjóra fyrir Heilsgæsluna á höfðuborgarsvæðinu fyrir rúmu ári, tóku að berast skilaboð um að þar væru skoðanabræður á ferð.
DV - LÓGÓ

VARNIR ÍSLANDS ÖFLUGRI EN BANDARÍKJANNA

Birtist í DV 11.12.15.. Þegar alvarleg vá steðjar að samfélögum fæst innsýn í styrk innviða þeirra. Mörgum brá í brún þegar fellibylurinn Katrina gekk yfir Bandaríkin árið 2005, hve vanmáttugt helsta hernaðarveldi heims reyndist vera frammi fyrir eyðileggingu af völdum byljarins.
Frettablaðið

LOSUN Í PARÍS, LOKUN Í GENF

Birtist í Fréttablaðinu 09.12.15.. Á sama tíma og fulltrúar heimsbyggðarinnar ræða hvernig hamla megi gegn losun gróðurhúsalofttegunda, koma fulltrúar TiSA ríkjanna saman í Genf til að ræða hið gagnstæða; hvernig koma megi í veg fyrir að félagsleg sjónarmið standi í vegi fyrir markaðsvæðingu þess sem á TiSA máli kallast "Environmental services" eða umhverfistengd þjónustuviðskipti.  . . Klippt á lýðræðislegar rætur . . TiSA er skammstöfun fyrir Trade in Services Agreement.