Fara í efni

Greinar

Austin og Bogi

FRÁBÆR VIÐTALSÞÁTTUR VIÐ AUSTIN MITCHELL

Sjónvarpið á lof skilið fyrir frábæran viðtalsþátt Boga Ágústssonar við breska stjórnmálamanninn Austin Mitchell en hann var þingmaður Verkamannaflokksins 1977 til 2015.
Tisa og Mbl

ER MORGUNLAÐIÐ EITT UM AÐ SÝNA TiSA ÁHUGA?

Sannast sagna þykir mér nokkurri furðu sæta hve lítinn áhuga íslenskir fjölmiðlar sýna TiSA viðræðunum í Genf.
DV - LÓGÓ

ÞRJÁR SPURNINGAR TIL HEILBRIGÐISRÁÐHERRA

Birtist í DV 04.12.15.Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, hefur greint frá áformum um frekari einkavæðingu heilbrigðisþjónustunnar.
Birgitta Jónsdóttir

DAPURLEGT: VILL HEIMILA FJÁRHÆTTUSPIL OG SPILAVÍTI

Birgitta Jónsdóttir, þingkona Pírata, talaði á þingi í gær fyrir því að fjárhættuspil yrðu leyfð að fullu og allar hömlur og takmarkanir afnumdar.
MBL- HAUSINN

ÍSLAND GEGN LYFJAGLÆPUM

Birtist í Morgunblaðinu 03.12.15.. Þriðjudaginn 24. nóvember var mér boðið að sitja ráðstefnu um „lyfjaglæpi" sem er þýðing á nýyrðinu  „medicrime".
Landakotskirkja

MANNRÉTTINDASIGUR: BÆTUR FYRIR LANDAKOTSBÖRN

Í dag var samþykkt á Alþingi frumvarp um sanngirnisbætur til þeirra sem sættu alvarlegu ofbeldi sem börn í Lanadakotsskóla á sínum tíma.
Tisa - hlekkir

ENN KALLAÐ EFTIR UMRÆÐU UM TISA Á ALÞINGI

Í vikunni kallaði ég eftir sérstakri umræðu á Alþingi um hina umdeildu TISA viðskiptasamninga, Trade in Services Agreement.
Vigdís Hauks - Kristján Þór

VIGDÍS HRÓPAR, KRISTJÁN ÞÓR HVÍSLAR

„Við þurfum að standa fast í lappirnar í fjárlaganefnd þegar komið er fram á þennan árstíma," er haft eftir Vigdísi Hauksdóttur, formanni fjárlaganefndar Alþingis.
MBL- HAUSINN

PÓLITÍKUSAR OG PAPPÍRSPÍRAMÍDAR

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 28/29.11.15.Í samfélaginu er nú að myndast stemning fyrir því að hægt sé að útrýma flestum vandamálum með verkfræðilegum lausnum.
Fréttabladid haus

STYRKJUM LÖGREGLUNA

Birtist í Fréttablaðinu 28.11.15.. Starf lögreglumanns er án efa eitt mikilvægasta starf samfélagsins. Það getur verið vandasamt, krefst góðrar menntunar, margvíslegrar þjálfunar og innsæis auk þess að til lögreglustarfa eiga aðeins að veljast vel gerðir og yfirvegaðir einstaklingar.