Fara í efni

Greinar

Gunnlaugur Stefánsson - 2015

ÁHRIFARÍK LESNING

Séra Gunnlaugur Stefánsson, prestur í Heydölum og fyrrverandi alþingismaður, birtir í dag áhrifaríka grein um hryðjuverk og viðbrögð við þeim.
Lyfja - ráðstefna

FUNDAÐ Í PARÍS UM LYFJAGLÆPI OG STAÐGÖNGUMÆÐRUN

Í vikunni sótti ég tvo athyglisverða fundi í París á vegum Evrópuráðsins. Annars vegar var mér boðið að sitja fund um lyfjaglæpi - medicrime - og hins vegar sótti ég fund félagsmálanefndar ráðsins en í henni á ég sæti.Höfum undirritað en ekki lögleitt. Fyrri fundinn sat ég ásamt Einari Magnússyni, sérfræðingi heilbrigðisráðuneytisins í lyfjamálum, en hann gegnir mikilvægu hlutverki sem formaður starfsnefndar Evrópuráðsins, sem hefur lyfjamál a sinni könnu.
DV - LÓGÓ

FRAMTÍÐARSAGNFRÆÐI BJARNA

Birtist í DV 20.11.15.Að einu leyti var ég sáttur við afstöðu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í kjölfar hruns. Hann studdi  að sett yrðu á gjaldeyrishöft.
FB logo

FERÐAKOSTNAÐUR: UM GAGNSÆI OG INNIHALD

Birtist í Fréttablaðinu 19.11.15.Fréttablaðið óskaði nýlega eftir að fá að vita um ferðir alþingismanna til útlanda og greiðslur til þeirra sem fara í slíkar ferðir og í kjölfarið fjallaði blaðið um efnið og kom ég þar á meðal annarra við sögu.
RÚV - LÓGÓ

RÆTT UM HRYÐJUVERK Á RÚV

Ég var gestur í morgunútvarpsþætti Óðins Jónssonar á RÚV í morgun. Til umræðu voru hryðjuverkin í París og viðbrögð við þeim bæði erlendis og hér heima.
Valdatíð Davíðs

VALDATÍÐ DAVÍÐS ODDSSONAR

Þegar eru menn farnir að skrifa pólitíska sögu áratuganna sitt hvoru megin við aldamótin og eru margir áhugasamir um að koma sínu sjónarhorni á framfæri.
Hrossakaup 2015

HROSSAKAUP Á ALÞINGI

Augljós hrossakaup eiga sér nú stað á Alþingi. Utanríkisráðherra keyrir fram af miklu kappi umdeilt frumvarp um Þróunarsamvinnustofnun.
nató - 380

VARASÖM VANAHUGSUN Í ÖRYGGISMÁLUM!

Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra,  talaði í dag fyrir nýrri öryggisstefnu Íslands. þar er gert ráð fyrir  því að grundvöllur slíkrar stefnu verði áframhaldandi NATÓ aðild og „varnarsamningurinn" við Bandaríkin.
MBL- HAUSINN

ÁHUGAVERÐ VARA?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 14./15.11.15.. Ég skal játa að ég verð alltaf hálf banginn þegar farið er að tala um græna orku.
Árni Steinar Jóhannsson

ÁRNA STEINARS MINNST

Í byrjun þessa mánaðar lést Árni Steinar Jóhannsson, fyrrum alþingismaður og góður vinur eftir erfið veikindi.