Fara í efni

Greinar

SA og storidjan

SAMTÖK ATVINNULÍFSINS Í GREIPUM STÓRIÐJU?

Einu sinni las ég skýrslu frá Vegagerðinni um vegalögn. Í formálsorðum sagði að nefndin sem gerði skýrsluna hefði varið löngum tíma í að ræða hvers vegna yfirleitt væri ráðist í vegagerð.
STÖÐUGLEIKI?

STÖÐUGLEIKI?

Fyrir nokkrum dögum stóðu fjölmiðlar á öndinni yfir því hvort svokallaður Stöðugleikasáttmáli héldi. Ásteitingarsteinninn var skattastefna ríkisstjórnarinnar.
BREGÐUMST EKKI!

BREGÐUMST EKKI!

Heimili og skóli hafa sýnt frábært frumkvæði í eineltismálum. Nú síðast með útgáfu bæklings um einelti eftir Þorlák H.
BOÐIÐ TIL VEISLU

BOÐIÐ TIL VEISLU

Í vikunni kom út bók sem án efa er mörgum kærkomin: Snorri, Ævisaga Snorra Sturlusonar, eftir Óskar Guðmundsson, fræðimann í Reykholti.
2. FORSIDA-1

ÞAKKA VINSEMD OG HEIÐUR

Nú þegar ég læt af formennsku í BSRB og óska nýjum formanni og öðru forsvarsfólki samtakanna velfarnaðar inn í framtíðina vil ég þakka fyrir mig og þá ekki síst fyrir þann heiður og þá vinsemd sem BSRB sýndi mér á þessum tímamótum.
SVANHILDUR HALLDÓRSDÓTTIR: VERKSTÝRÐI AF VELVILD

SVANHILDUR HALLDÓRSDÓTTIR: VERKSTÝRÐI AF VELVILD

Á rúmlega tveggja áratuga göngu minni undir fána BSRB hef ég kynnst mörgu góðu fólki. Á skrifstofu bandalagsins hefur jafnan verið starfandi einvalalið.
AGS-KRÖFUR: EINKAVÆÐING OG BÓKHALDSFALS?

AGS-KRÖFUR: EINKAVÆÐING OG BÓKHALDSFALS?

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn er í þann veginn - náðarsamlegast - að veita Íslandi blessun fyrir áfanga í píslargöngu sinni til að að geta talist að nýju þjóð á meðal þjóða í markaðsheiminum.
SÖGUNNI HALDIÐ TIL HAGA

SÖGUNNI HALDIÐ TIL HAGA

Það er mikilvægt að halda sögunni til haga. Það gefur okkur dýpri skilning á samtíma okkar og auðveldar okkur að rata inn í framtíðina.
ODDVITI VG: HLUSTUM Á LÆGSTU RADDIRNAR

ODDVITI VG: HLUSTUM Á LÆGSTU RADDIRNAR

Mikið finnst mér það góð tilhugsun að Þorleifur Gunnlaugsson skuli vera málsvari okkar Vinstri grænna í Reykjavíkurborg.
VIÐ BÚUM EKKI Í SKÁLDSÖGU

VIÐ BÚUM EKKI Í SKÁLDSÖGU

Eitt augnablik hvarflaði að mér að Staksteinahöfundur dagsins á Mogga gæti verið stjórnmálamaður. Með reynslu.