Sérstakt að lesa Fréttablaðið þessa dagana. Á miðvikudag var blaðið ekki prentað í stóru letri en þó blasti við að það endurspeglaði það sem ég hef fundið fyrir síðustu daga, ótta og áróður.
Viðtal úr Morgunblaðinu 7.10.09Ögmundur Jónasson sagði af sér embætti heilbrigðisráðherra í liðinni viku vegna þess að hann gat ekki fallist á kröfu Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra um að ríkisstjórnin talaði einni röddu í Icesave-málinu.
Ég fylgdist að venju með fréttum í útvarpi og sjónvarpi í kvöld. Þar var mjög til umfjöllunar væringar innan Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs og meintar tilraunir mínar til að kljúfa þann flokk og hneppa ríkisstjórn landsins í gíslingu.