Fara í efni

Greinar

RÉTT HJÁ SVANDÍSI

RÉTT HJÁ SVANDÍSI

Í gær var haldinn fjölmennur fundur á Suðurnesjum til að krefjast þess að öllum hindrunum gegn álveri í Helguvík yrði hrundið úr vegi.
Fréttabladid haus

EINANGRUN ÞORSTEINS PÁLSSONAR

Birtist í Fréttablaðinu 12.10.09.. Í rökræðu gerist það að menn beiti fyrir sig samlíkingum sem í kjölfarið víkja rökhugsun til hliðar.
FUNDUR Í KRAGA OG YFIRLÝSING FORSÆTISRÁÐHERRA

FUNDUR Í KRAGA OG YFIRLÝSING FORSÆTISRÁÐHERRA

Á fundi með VG - félögum í Kraganum í Kópavogi í gær skýrði ég aðdragandann að afsögn minni úr ríkisstjórn.
ÍSLAND Í ÚTLÖNDUM

ÍSLAND Í ÚTLÖNDUM

Aldrei hef ég verið í eins mörgum viðtölum við erlenda fjölmiðla og á undanförnum dögum - í kjölfar afsagnar minnar úr ríkisstjórn.
VG LOG

FUNDUR Í KRAGAKAFFI

Laugardags-morgun-spjallfundur verður í Kragakaffi - félagskaffi okkar VG-ara í Hamraborginni  í Kópavogi - klukkan 10:30.
SAMSTAÐA ER EKKI SAMA OG UNDIRGEFNI

SAMSTAÐA ER EKKI SAMA OG UNDIRGEFNI

Sérstakt að lesa Fréttablaðið þessa dagana. Á miðvikudag var blaðið ekki prentað í stóru letri en þó blasti við að það endurspeglaði það sem ég hef fundið fyrir síðustu daga, ótta og áróður.
VIÐ ERUM VINSTRIÐ Í RÍKISSTJÓRNINNI

VIÐ ERUM VINSTRIÐ Í RÍKISSTJÓRNINNI

Viðtal úr Morgunblaðinu 7.10.09Ögmundur Jónasson sagði af sér embætti heilbrigðisráðherra í liðinni viku vegna þess að hann gat ekki fallist á kröfu Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra um að ríkisstjórnin talaði einni röddu í Icesave-málinu.
bylgjan xs

SJÓNARMIÐIN SKÝRÐ Á BYLGJUNNI

Afsögn mín úr embætti heilbrigðisráðherra hefur verið talsvert til umræðu undanfarna daga og hefur sitt sýnst hverjum.
Í GÍSLINGU HJÁ GUNNARI HELGA

Í GÍSLINGU HJÁ GUNNARI HELGA

Ég fylgdist að venju með fréttum í útvarpi og sjónvarpi í kvöld. Þar var mjög til umfjöllunar væringar innan Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs og meintar tilraunir mínar til að kljúfa þann flokk og hneppa ríkisstjórn landsins í gíslingu.
STILLT UPP VIÐ VEGG

STILLT UPP VIÐ VEGG

Mig langar til að þakka fyrir allar þær góðu kveðjur sem ég hef fengið eftir að ég sagði mig úr ríkisstjórninni.