Geir H. Haarde vék nokkrum orðum að Vinstrihreyfingunni grænu framboði á Alþingi í gær. Ég hafði beint þeirri spurningu til hans hvort leitað yrði eftir þverpólitískri aðkomu að smíði nýs lagaramma um fjármálakerfi framtíðarinnar.
Guðfríður Lilja Grétarsdóttir skrifar að venju frábæran laugardagspistil í Morgunblaðið í gær. Hún vill nýja launastefnu í þjóðfélaginu: „Nú er ráð að íhuga gamla tíma og nýja.
Í kvöld klukkan 20 gangast tveir einstaklingar, þeir Gunnar Sigurðsson, leikstjóri og Davíð Á Stefánsson, bókmenntafræðingur, fyrir opnum fundi í Iðnó í Reykjavík.
Ráðandi öfl í þjóðfélaginu reyna nú að slá skjaldborg um valdakerfið í landinu. Nú má ekki tala um sökudólga og sem allra minnst um það sem farið hefur úrskeiðis.
Stuðningsmenn ríkisstjórnarinnar hafa verið uppteknir við það í fjölmiðlum að undanförnu að finna leiðir til að gera sem minnst úr pólitískri ábyrgð á þjóðarþrengingum okkar Íslendinga.