Fara í efni

Greinar

SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN BYRJAÐUR AÐ EINKAVÆÐA HEILBRIGÐISKERFIÐ

SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN BYRJAÐUR AÐ EINKAVÆÐA HEILBRIGÐISKERFIÐ

Birtist í Morgunblaðinu 08.01.08.. Á Landspítala er nú unnið að því að einkavæða störf læknaritara. Taldi ég mig hafa fyrir satt að núverandi heilbrigðisráðherra hefði látið þau boð út ganga við embættistöku sína að þar sem því yrði við komið ætti starfsemi sem heyrði undir hans ráðuneyti að vera einkarekin.
Grimshagi

AÐ LIFA TÍUNDA HLUTA ÍSLANDSSÖGUNNAR

Merkilegt að finna fyrir nið tímans. Það fannst mér ég gera við útför móðursystur minnar Sigríðar Ö. Stephensen frá Hólabrekku á Grímstaðaholti í Reykjavík í dag.
ÚTVISTUN Á STÖRFUM LÆKNARITARA

ÚTVISTUN Á STÖRFUM LÆKNARITARA

Ekki verður annað séð en að útvistun á störfum læknaritara á Landspítala háskólasjúkrahúsi sé liður í áformum um að koma sem flestum verkþáttum innan heilbrigðiskerfisins í hendur einkaaðila.
FRAMTÍÐ FORSETAEMBÆTTISINS

FRAMTÍÐ FORSETAEMBÆTTISINS

Ég er þeim sammála sem telja rétt að ræða framtíð forsetaembættisins undir lok kjörtímabils forseta og í aðdraganda nýs tímabils.
STÓR EN JAFNFRAMT SMÁ

STÓR EN JAFNFRAMT SMÁ

Birtist í 24 stundum 05.01.08.. Tveir alþingismenn kvöddu sér hljóðs í síðustu viku til þess að ræða sérstaklega um stjórn og stjórnarandstöðu.
FORMAÐUR SJÓMANNASAMBANDSINS: EINKAVÆÐING ÖRYGGISEFTIRLITS TIL ILLS

FORMAÐUR SJÓMANNASAMBANDSINS: EINKAVÆÐING ÖRYGGISEFTIRLITS TIL ILLS

Sævar Gunnarsson, formaður Sjómannasambands Íslands kom fram í fréttum í dag og kvað hann sér vera verulega brugðið að heyra hversu illa öryggismálum væri komið um borð í íslenskum bátum og skipum.
HUGSJÓNASTARF OG ÞJÓÐARVILJI

HUGSJÓNASTARF OG ÞJÓÐARVILJI

Einhverra hluta vegna leggst nýtt ár vel í mig. Kannski vegna þess hve mér þóttu skilaboð þjóðarinnar í lok ársins sem leið vera góð.
RÁÐHERRAR UNDIR ÁHRIFUM?

RÁÐHERRAR UNDIR ÁHRIFUM?

Almennt er ég því hlynntur að fólk færi  hvert öðru  gjafir. Líka þegar í hlut eiga stofnanir og félagasamtök.
KOMUGJÖLDUM BREYTT

KOMUGJÖLDUM BREYTT

Í hjarta mínu fagnaði ég því að heyra að ákveðið hefði verið að fella niður komugjöld barna 18 ára og yngri á heilsugæslustöðvar og sjúkrahús.
flugeldar1

GÆFULJÓS YFIR HAFNARFIRÐI

Ekki er séð fyrir endann á því ferli sem þáverandi ríkisstjórn setti af stað með því að selja hlut ríkisins í Hitaveitu Suðurnesja í aðdraganda síðustu Alþingiskosninga með því skilyrði að einkaaðili keypti hlutinn.