Fara í efni

Greinar

HÚSNÆÐI Á VILDARKJÖRUM EÐA VEGI SEM ENGINN EKUR Á?

HÚSNÆÐI Á VILDARKJÖRUM EÐA VEGI SEM ENGINN EKUR Á?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 25/26.04.20. ... Það er kominn tími til þess að setja alvarleg spurningarmerki við ýmis áður viðtekin viðhorf til útþenslukerfis kapítalismans. Það hljóta þau alla vega að gera sem segjast hafa áhyggjur af ágengni mannskepnunnar í viðkvæmt lífríki Móður jarðar. Þá er komið að þeirri spurningu sem ég vildi spyrja ...
ALLT EINS OG ÁÐUR: HERMANG Í BOÐI RÍKISSTJÓRNAR

ALLT EINS OG ÁÐUR: HERMANG Í BOÐI RÍKISSTJÓRNAR

Áform Pentagon og NATÓ um hernaðaruppbyggingu á Íslandi voru ekki orðin tóm. Allt á fullri ferð segir Mogginn. Eina hryggðarfréttin er sú að vegna Kóróna veirunnar þurfti að fresta fyrirhugaðri heræfingu NATÓ á Íslandi í sumar. Ekki vegna þess að efasemdir væru uppi á Alþingi, hvað þá í ríkisstjórn, heldur aðeins vegna veikinda og smithættu! Morgunblaðið greinir frá gangsetningu fyrsta verkefnisins í hermanginu, þar sem verktakinn er  ...
MAKRÍLL, MILLJARÐAR OG HNEYKSLAN EN HVAÐ SVO?

MAKRÍLL, MILLJARÐAR OG HNEYKSLAN EN HVAÐ SVO?

Á sunnudag klukkan tólf verður útsending á Kvótann heim að þessu sinni um makríldeilurnar og á hvern hátt þær gefa innsýn í fiskveiðistjórnunarkerfi sem komið er að fótum fram. Útsending hefst klukkan tólf á slóðinni hér að neðan en síðan verður þátturinn aðgengilegur á youtube eins og fyrri þættir.  https://kvotannheim.is/  
JUDITH OG VLADIMIR BJÓÐA Á TÓNLEIKA

JUDITH OG VLADIMIR BJÓÐA Á TÓNLEIKA

Ætli netið hafi nokkurn tímann verið eins fjölbreytt og listrænt og þessa veirufaraldursdaga?  Listamenn koma fram, lesa upp, tónlistarfólk syngur og efnir til tónleika. Ég var á slíkum tónleikum í dag, í þriðja skiptið á stuttum tíma, hjá Judith Ingólfsson og Vladimir Stoupel.   Judith, sem ólst upp í Kópavoginum, varð fiðluséní nánast á barnsaldri og hefur síðan unnið til tónlistarverðlauna víða um lönd. Júdith hefur...
VÆNTUMÞYKJA Í GARÐ VIGDÍSAR

VÆNTUMÞYKJA Í GARÐ VIGDÍSAR

Vigdís Finnbogadóttir, sem á stórafmæli í dag, níræð, sagði í útvarpsviðtali í morgun að sér fyndist hún ekki vera gömul.  Það finnst mér ekki heldur. Þykist ég vita að á meðal þjóðarinnar sé það viðhorf almennt ríkjandi að Vigdís sé síung. Því veldur brennandi áhugi hennar á samtímanum sem hún hefur einstaskt lag á að flétta saman við ...
KALLAÐ EFTIR LEIÐINLEGUM STJÓRNMÁLAMÖNNUM!

KALLAÐ EFTIR LEIÐINLEGUM STJÓRNMÁLAMÖNNUM!

Þorsteinn Pálsson, fyrrum formaður Sjálfstæðisflokksins, skrifar umhugsunarverða grein í Fréttablaðið á skírdag. Titillinn er í spurnarformi:   Popúlismi eða alvörugefin pólitík?  Og niðurstaða greinarhöfundar er þessi:   “Í öllum löndum blasa við mestu alvörutímar í pólitík eftir lok seinna stríðs. Og það verður ekki unnt að ætlast til þess að pólitík verði skemmtileg. Kannski þurfum við stjórnmálamenn, sem þora að vera leiðinlegir.”  Í greininni kemur fram að Þorsteinn, í samhljómi við breska tímaritið Economist, telur sig hafa fundið slíkan óskakandídat ...
ÞÓRODDUR Á YOUTUBE

ÞÓRODDUR Á YOUTUBE

Þá eru páskarnir senn á enda og hversdagurinn að banka upp á að nýju. Ekki svo a skilja að viðtalið sem ég átti við Þórodd Bjarnason, prófessor í félagsfræði við Háskólann á Akureyri, um áhrif kvótakerfisins á byggðaþróun, hafi verið eitthvað hversdagslegt. Það var það ekki heldur bæði fróðlegt og mjög umhugsunarvert. Þóroddur hefur ...
ÓSKIR UM GLEÐILEGA PÁSKA

ÓSKIR UM GLEÐILEGA PÁSKA

Fjölmiðlar sýna margir hverjir sínar bestu hliðar á páskum. Það hefur Ríkisútvarpið jafnan gert. Ekki er verra þegar tínt er til eldra efni þótt mikilvægt sé að viðhalda framleiðslu á gæðaefni. Megas og Ævar Kjartansson voru góðir á föstudaginn langa ... Útvarpið var með Jóhannesarpassíu Bachs í nýstárlegri útsetningu Benedikts Kristjánssonar tenórsöngvara, upptöku frá Hallgrímskirkju frá því í mars síðastliðnum. Vel til fundið, þótt einnig hefði mátt sjónvarpa beint frá Tómasarkirkjunni í Leipzig þar sem ...
VERÐTRYGGING SEM SYNDIR Í SJÓ OG GRÆR Í TÚNI

VERÐTRYGGING SEM SYNDIR Í SJÓ OG GRÆR Í TÚNI

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 11/12.04.20. Í bankahruninu fyrir rúmum áratug tapaði norski olíusjóðurinn, bakhjarl norska ríkisins og einn sá öflugasti sinnar tegundar í heimi, stórum hluta af eignum sínum. Íslensku lífeyrissjóðirnir töpuðu líka grimmt. Svo náði kapítalisminn sér á strik og eftir að kyndarar neysluhagkerfisins höfðu fýrað vel upp í nokkur ár voru allir búnir að ná sér. Braskarar græddu og grilluðu á ný sem aldrei fyrr.  Í verðbólgufári sem ...
SA HÆÐIST AÐ BARÁTTU GEGN VERÐTRYGGINGU FJÁRMAGNS

SA HÆÐIST AÐ BARÁTTU GEGN VERÐTRYGGINGU FJÁRMAGNS

Ásdís Kristjánsdóttir , for­stöðumaður efna­hags­sviðs hjá Sam­tök­um at­vinnu­lífs­ins (SA), sagði í viðtali við Morgunblaðið á skírdag að atvinnurekendasamtökin væru í þann veginn að senda ríkisstjórninni tillögur sínar að aðgerðarpakka tvö vegna kórónufaraldursins. En jafnframt þurfi að horfa til farmtíðar að loknu björgunarstarfinu ...