
HÚSNÆÐI Á VILDARKJÖRUM EÐA VEGI SEM ENGINN EKUR Á?
25.04.2020
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 25/26.04.20. ... Það er kominn tími til þess að setja alvarleg spurningarmerki við ýmis áður viðtekin viðhorf til útþenslukerfis kapítalismans. Það hljóta þau alla vega að gera sem segjast hafa áhyggjur af ágengni mannskepnunnar í viðkvæmt lífríki Móður jarðar. Þá er komið að þeirri spurningu sem ég vildi spyrja ...