
VINIR KVADDIR
05.05.2020
Páll Sigurðsson, fyrrum ráðuneytisstjóri í heilbrigðisráðuneyti, er fallinn frá en í haust lést kona hans Guðrún Jónsdóttir, læknir. Mér þótti vænt um að hitta Pál að máli á samkundu sem efnt var til nýlega í tilefni af afmæli heilbrigðisráðuneytisins. Hann var hinn hressasti, eldklár til höfuðsins en líkaminn sennilega farinn að gefa sig. Í minningargreinum les ég að hugur hans hafi verið kominn vel á veg í humátt á eftir Guðrúnu konu sinni. Tilefni þessara skrifa er að ...