
Í BOÐI ÍSLANDS
09.04.2020
Í tilefni þess að menn gleðjast yfir því að okkur skuli hafa verið færðar þær gleðifréttir – “… sú frétt var að berast…” að Boris Johnson skuli vera kominn út af gjörgæslu þá legg ég til að við tökum okkur þó ekki væri meira en tíu mínútur til að hugsa út í þvingunaraðgerðir sem ríkustu þjóðir heims beita þau fátæk ríki sem enn ...