
EKKI LÍKAÐI ÖLLUM SAMTAL OKKAR GUNNARS SMÁRA UM KVÓTAKERFIÐ
05.06.2020
... Frá því er skemmst að segja að þátturinn hóf sig til flugs og fékk mikla dreifingu og áhorf. En eftir fimm hundruð “deilingar” og þrettán þúsund heimsóknir lokaði Facebook á þáttinn – skýringarlaust. Greinilegt að einhverjum hafði ekki líkað það sem þarna kom fram eins málefnalegt og ég fullyrði að það hafi verið. En kannski er það einmitt það sem einhverjir óttast: málefnalega en kannski er það einmitt það sem einhverjir óttast ...