Fara í efni

Greinar

VARAR VIÐ PÓLITÍSKUM EYÐILEGGINGARÖFLUM

VARAR VIÐ PÓLITÍSKUM EYÐILEGGINGARÖFLUM

Haukur Arnþórsson, stjórnsýslufræðingur, sýnir veruleg tilþrif á netmðilum í dag þegar hann varar við því sem hann kallar pólitísk “eyðileggingaröfl”. Þetta væri varla í frásögur færandi á þessari heimasíðu væri það ekki fyrir þá sök að versta eyðileggingaraflið er að mati Hauks sá sem stýrir þessari heimsíðu.  Vandi Hauks er hins vegar sá að staðhæfingar hans eru allar ósannar. Og án þess að ég vilji fara að dæmi hans og gefa einkunn fyrir vinnubrögð, birti ég hér grein Hauks og svör mín. Í viðbrögðum við þessum ...  
VERÐTRYGGINGUNA BURT OG 0% VEXTI

VERÐTRYGGINGUNA BURT OG 0% VEXTI

Hvað er hægt að læra af hruninu 2008?  Margt.   Helstu og alvarlegustu mistökin voru þau að á fyrstu stigum skyldi vísitölubinding lána ekki hafa verið tekin úr sambandi í einu vetfangi og nafnvextir jafnframt lækkaðir. Um þetta átti að setja neyðarlög og um þetta á nú að setja neyðarlög. Í  kjölfar hrunsins varð kaupmáttarhrun í verðbólguskoti sem særði almenning og ...
HVER ÆTLAR AÐ STÖÐVA SPILAFÍKILINN VIÐ SUÐURGÖTU?

HVER ÆTLAR AÐ STÖÐVA SPILAFÍKILINN VIÐ SUÐURGÖTU?

Á hádegi í dag (þá var þessi mynd tekin) hafði Háskóli Íslands ekki látið loka spilavítum sem hann rekur undir því tælandi heiti  Háspenna.   Önnur mun heita   Spennistöðin.   Háskólahappdrættið vanvirðir þannig áskorun samtaka Áhugafólks um spilafíkn, Neytendasamtakanna, forseta ASÍ og formanns VR um að loka spilasölum og kössum á vegum happdrættisins tímabundið vegna COVID-19 veirunnar.   Sama gildir um aðra rekstraraðila sem standa að Íslandsspilum, það er Rauða krossinn, Slysavarnarfélagið Landsbjörg og SÁÁ. Þessir aðilar fengu sams konar áskorun. Einhvers staðar mun hafa verið komið upp sprittbrúsum svo ...
ÞARF AÐ HAFA VIT FYRIR

ÞARF AÐ HAFA VIT FYRIR "GÓÐGERÐARSAMTÖKUM"?

Fyrir helgina birtist áskorun til Háskóla Íslands og Íslandsspila sem reka spilakassa fyrir Rauða krosssinn, Slysavarnarfélagið Landsbjörg og SÁÁ um að loka tímabundið spilasölum og kössum á þeirra vegum vegna smithættu af völdum kórónaveirunnar. Undir áskoruninni eru nöfn formanna Áhugafólks um spilafíkn, ASÍ, VR svo og Neytendasamtaknna. Á vefsíðu Rauða krossins kemur fram að ...
VERUM JÁKVÆÐ!

VERUM JÁKVÆÐ!

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 14/15.03.20. Við eigum ekki að vera jákvæð í þeim skilningi að mælast jákvæð eins og það er kallað þegar fólk greinist  með sjúkdóm eða veiru eins og kórónaveiruna. Því færri jákvæðir - alla vega mjög jákvæðir - í þeim skilningi, þeim mun betra. Að sjálfsögðu.  Hins vegar þurfum við á jákvæðni að halda gagnvart fólki sem er að gera allt það sem í þess valdi stendur til að vernda heilsu okkar. Þar er ég að sjálfsögðu að tala um heilbrigðisyfirvöld og stjórnendur almannavarna.   Þeirra hlutverk ...
FRÉTTATILKYNNING UM KVÓTANN HEIM

FRÉTTATILKYNNING UM KVÓTANN HEIM

Eftirfarandi fréttatilkynning hefur verið send út: Vegna kórónaveirunnar hefur verið ákveðið að afboða auglýstan hádegisfund í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ á sunnudag um kvótann heim. Mælst er til þess að fjölmennari fundir en eitt hundrað manns  falli niður og er með þessari ákvörðun orðið við þeirri beiðni þar sem allt stefndi í að fundurinn færi yfir þau mörk.   Krafan um kvótann heim stendur hins vegar ...
ÍSLAND ÞRÝSTI Á TYRKLAND

ÍSLAND ÞRÝSTI Á TYRKLAND

Birtist í Morgunblaðinu 12.03.20. ...  Allt er þetta mikið áhyggjuefni. Ekki síður afstaða Íslands. Enn hefur NATÓ lýst stuðningi við ofbeldisaðgerðir Tyrkja. Getur það virkilega verið að ríkisstjórn Íslands þyki sæmandi að standa að slíkri yfirlýsingu og slíkum stuðningi? Ég leyfi mér að efast um að það sé í samræmi við íslenskan þjóðarvilja. Ég hef trú á að sá vilji gangi í þveröfuga átt og að Ísland ætti þvert á móti að þrýsta á Tyrki að virða mannréttindi og hefja friðarviðræður við Kúrda þegar í stað ...
KVÓTANN HEIM: TÖLUM SAMAN TIL AÐ BREYTA

KVÓTANN HEIM: TÖLUM SAMAN TIL AÐ BREYTA

Birtist í Víkurfréttum á Suðurnesjum 11.03.20. ... Reykjanesið hefur ekki farið varhluta af áhrfum framsalskerfisins. Sé miðað við verðmæti landaðs afla árin fyrir kvótakerfið og í dag þá hefur Reykjanesbær og Suðurnesjabær misst um 9 milljarða króna út úr hagkerfi sínu. Ef bæjarbúar vildu bæta sér þetta upp og kaupa kvótann til baka myndi það kosta þá um 75 milljarða króna. Það eru áhrif kvótakerfisins í upphæðum, en áhrifin eru auðvitað miklu víðtækari, af því að um ¾ af sjávarútveginum sem alla síðustu öld var meginstoð samfélaganna á Suðurnesjum, hefur verið fluttur burt. Þetta kemur m.a. annars fram í máli Gunnars Smára Egilssonar, blaðamanns, sem  ...
MANNRÉTTINDASTEFNAN Í VERKI?

MANNRÉTTINDASTEFNAN Í VERKI?

... Afsakið, en er það ekki “Creditinfo” og þess vegna líka “Group” sem hundeltir skuldugt fólk og hengir það upp svo forðast megi viðskipti við það? Er ríkisstjórnin, fyrir hönd íslenskra skattgreiðenda, að veita þeim stuðning til að koma upp því sem kallað er “lánshæfisgreining” í Afríku? Við vitum að mannréttindastefna Íslands er mjög hnarreist á Filippseyjum og alls staðar þar sem óhætt er að þykjast vera “alvöru”. Innan NATÓ, þar sem menn gætu verið “alvöru”, þegir hins vegar Ísland. En er þetta ekki svoldið langt gengið, að  ...
LEYFIST AÐ SPYRJA VG?

LEYFIST AÐ SPYRJA VG?

...  “ Forsætisráðherra   kynnti í morgun tillögu um að   Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ,   dómsmálaráðherra,   verði sett til að fara með og taka ákvörðun um samningsgerð um afnot af vatnsréttindum og landi innan ríkisjarðarinnar Þingmúla í Fljótsdalshéraði.  Fjármála- og efnahagsráðherra   vék sæti í málinu vegna fjölskyldutengsla ...