
TAKK REYNIR!
21.06.2020
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 20.21.06.20. Þegar þeir Kristján Thorlacius, Einar Ólafsson, Haraldur Steinþórsson og fleiri úr forystusveit BSRB á árum áður stóðu að uppbyggingu orlofsbyggða samtakanna á áttunda og níunda áratug síðustu aldar, kölluðu þeir sér til leiðsagnar bestu landslagsarkitekta sem völ var á. Þetta þótti ekki ...