Á TÓNKEIKUM MEÐ JUDITH – MEÐ HJÁLP TÆKNINNAR
09.03.2020
... Judith er prófessor í tónlist við Johns Hopkins háskólann í Baltimore en Vladimir er eftirsóttur einleikari á píanó bæði vestanhafs og austan. Á dagskrá tónleikanna í dag voru tónverk eftir Beethoven. Ekki ætla ég að halda því fram að áhrifin hafi verið þau sömu á þessum stofutónleikum okkar og því sem tónleikagestirnir í Baltimore fengu að njóta. En við nutum engu að siður hverrar mínúntu. Íslendingum eru þau af góðu kunn, Judith og Vladimir, því margoft hafa þau ...