Fara í efni

Greinar

RÍKISSTJÓRNIN VIRÐI VILJA ÞJÓÐARINNAR OG LOKI Á FJÁRHÆTTUSPIL

RÍKISSTJÓRNIN VIRÐI VILJA ÞJÓÐARINNAR OG LOKI Á FJÁRHÆTTUSPIL

Birtist í Fréttablaðinu 20.05.20. Hver hefði trúað því í byrjun árs að hægt væri að loka Bandaríkjunum í bókstaflegri merkingu; að hið sama gæti gerst annars staðar, löndum væri lokað eða þau lokuðust eins og gerðist hjá okkur. Samt var þetta nú allt hægt enda markmiðið að vernda líf og heilsu. Fram hafa komið í fjölmiðlum samtök sem nefna sig Samtök áhugafólks um spilafíkn, SÁS. Þau hafa skýrt frá því, sem stundum áður hefur verið haft á orði, en nú á óvenju skilmerkilegan hátt, hvernig ...
VERÐUR LÓAN SPURÐ?

VERÐUR LÓAN SPURÐ?

Ég heyrði ekki betur en að nú væru í bígerð á nokkrum stöðum á Íslandi tugir vindmyllugarða en það heitir það þegar risavöxnum hreyflum er komið fyrir á stöplum sem teygja sig til himins með það fyrir augum að fanga vindinn og láta hann framleiða raforku. Því hærri og stærri þeim mun afkastameiri. Myndarleg vindmylla teygir sig 200 metra upp í loftið. Til samanburðar er Hallgrímskirkja í Reykjavík 75 metra há. Nú hljótum við að spyrja: ...
ÞJÓÐIN DÆMIR SPILAKASSA ÚR LEIK

ÞJÓÐIN DÆMIR SPILAKASSA ÚR LEIK

85,5 prósent þeirra sem tóku afstöðu í könnun sem Gallup gerði fyrir Samtök áhugafólks um spilafíkn vilja að spilakassar verði lokaðir til frambúðar. Þarf að segja meira?  Hér ein frétt af ...
KVÓTANN HEIM 12 Á SUNNUDAG

KVÓTANN HEIM 12 Á SUNNUDAG

Þeir eru orðnir all margir  Kvótann heim   þættirnir á sunnudögum klukkan 12. Enn verður bætt í og nú litið á eignatengsla-frumvarp ríkisstjórnarinnar. Einnig verður rætt við sjávarlíffræðing um rannsónir á vistkerfi neðansjávar. Síðastliðinn sunnudag brást tæknin þannig að ekki var hægt að dreifa þættinum á feisbók og youtube útgáfan brást einnig. Við látum ekki deigan síga og verðum enn á okkar stað - fyrst á feisbók og síðan verður efnið aðgengilegt á youtube.  https://kvotannheim.is/  
UPPVAKNINGUR FRÁ KALDA STRÍÐINU MINNIR Á AÐ KOSNINGAR NÁLGAST

UPPVAKNINGUR FRÁ KALDA STRÍÐINU MINNIR Á AÐ KOSNINGAR NÁLGAST

Ömurlegt er að fylgjast með leiksýningunni í kringum Helguvíkurhöfn. Gamall kaldastríðsdraumur um herskipahöfn í Helguvík birtist landsmönnum nú sem uppvakningur.   Vakinn upp liggur mér við að segja því draugurinn þjónar tilgangi. Sjálfstæðisflokkurinn segir að gera verði allt til að “vernda landið” og ef til þess þurfi herskipalægi þá sé það hið besta mál. Skilja má að Guðlaugur Þór ...
ASÍ KALLAR EFTIR UMRÆÐU UM FRAMTÍÐINA

ASÍ KALLAR EFTIR UMRÆÐU UM FRAMTÍÐINA

“Rauði þráðurinn er sá að við þurfum að hafa skoðanir á því hvernig samfélag við byggjum upp eftir kreppuna. Bráðaaðgerðirnar lúta að því að tryggja afkomu fólks og húsnæðisöryggi og setja skilyrði sem fyrirtæki sem fá ríkisstuðning þurfa að uppfylla.“ Þetta sagði Drífa Snædal, forseti Alþýðusambands Íslands, á fréttamannafundi í gær. Hún kynnti þar áherslur ASÍ um afkomutryggingu fyrir launafólk og ...  
HVORT ER AUÐVELDARA AÐ BANNA VEIRUR EÐA SKIPTA UM SKOÐUN?

HVORT ER AUÐVELDARA AÐ BANNA VEIRUR EÐA SKIPTA UM SKOÐUN?

Birtist í Bændablaðinu 06/19.05.20   Ég held að við séum öll sammála um að hægt er að skipta um skoðun. Og ef reynslan kennir að það gæti verið skynsamlegt þá er einboðið að gera það. En er hægt að banna veirur? Það heldur ríkisstjórn Íslands og Alþingi. Þegar ákveðið var að leggja árar í bát og gefast upp gagnvart regluverki EES samningsins og heimila innflutning á hráu kjöti var því lýst yfir að þetta væri í góðu lagi því Íslendingar hefðu ákveðið að taka forystu á heimsvísu - eins og stundum áður - að þessu sinni í ...
PRÓFSTEINAR Á SAMSTÖÐU

PRÓFSTEINAR Á SAMSTÖÐU

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 09/10.05.20. Þegar saman fer sótthræðsla og sérgæska verður til afl sem hefur sýnt sig að getur orðið gróðahyggju og kapítalisma yfirsterkari. Kovidverian hefur vakið upp slíka hreyfingu á heimsvísu að allt víkur fyrir henni. Hver hugsar um sig, einstaklingar og ríki. Allir loka að sér. Hér standa fáir Íslendingum á sporði. Eflaust má færa fyrir því rök að kalla þetta samstöðu. En þessi tegund samstöðu getur orðið ...  
HEFÐU BB OG SIJ NÁÐ PRÓFI Í HÚSMÆÐRASKÓLANUM?

HEFÐU BB OG SIJ NÁÐ PRÓFI Í HÚSMÆÐRASKÓLANUM?

Kvennalistinn stærði sig af því forðum daga að fylgja hagfræði hinnar hagsýnu húsmóður. Sú hagfræði byggði á því sem kallað hefur verið heilbrigð skynsemi og því sem húsmæður, sem stýrðu búi sínu, höfðu lært af reynslu eða í námi.  Nú fara með fjármálin og samgöngumálin á Íslandi menn sem ég hef miklar efasemdir um að hafi til að bera hyggindi hinnar hagsýnu húsmóður og eftir að hafa hlustað á þá ráðherrana Bjarna Bendiktsson og Sigurð Inga Jóhannsson í fjölmiðlum í dag leyfi ég mér að efast um að þeir hefðu náð prófi ...
VARNAÐARORÐ, ÓÞÆGINGATILFINNING OG HVATNING

VARNAÐARORÐ, ÓÞÆGINGATILFINNING OG HVATNING

Í samtali við blaðamann Eyjunnar hvatti ég stjórnvöld til að freistast ekki inn á braut einkavæðingar en þar væri sérstök ástæða til að óttast Sjálfstæðisflokkinn.  Og talandi um þann stjórnmálaflokk þá var það sannast sagna óþægileg tilfinning sem fylgdi því að hlusta á fjármálaráðherrann í fréttum í dag óskapast yfir fólki sem heimtaði “meira en aðrir”. Þar var greinilega átt við starfsmenn Eflingar í verkfalli fyrst og fremst, lögreglumenn sem hafa verið samningslausir í langan tíma og hjúkrunarfræðinga ...