
RÍKISSTJÓRNIN VIRÐI VILJA ÞJÓÐARINNAR OG LOKI Á FJÁRHÆTTUSPIL
21.05.2020
Birtist í Fréttablaðinu 20.05.20. Hver hefði trúað því í byrjun árs að hægt væri að loka Bandaríkjunum í bókstaflegri merkingu; að hið sama gæti gerst annars staðar, löndum væri lokað eða þau lokuðust eins og gerðist hjá okkur. Samt var þetta nú allt hægt enda markmiðið að vernda líf og heilsu. Fram hafa komið í fjölmiðlum samtök sem nefna sig Samtök áhugafólks um spilafíkn, SÁS. Þau hafa skýrt frá því, sem stundum áður hefur verið haft á orði, en nú á óvenju skilmerkilegan hátt, hvernig ...