
HVERT SÆKJA TARZAN OG JANE ÍSLENSKRA STJÓRNMÁLA FYRIRMYNDIR?
23.10.2019
... Kristján Þór sagði þær vera yfir þúsund reglugerðirnar sem nú færu á haugana og gott ef þær höfðu ekki verið viktaðar, væntanlega upp á seinni tíma samanburð. Þórdís Kolbrún hefur áður sagt okkur frá sinni pólitísku sýn, að hlutverk sitt væri að “passa að að ríkið sé ekki fyrir.” Enda væru umsvif hins opinbera “kæfandi” og “skila engu.” Við sem héldum að stjórnmálamenn væru kosnir til að hafa uppbyggjandi áhrif ...