30. MARS 1949
30.03.2019
Sjötíu ár eru nú liðin frá því að lögregla veittist að almenningi sem safnast hafði saman fyrir framan Alþingishúsið á Austurvelli til að mótmæla því að Ísland gengi í NATÓ. Almenn þjóðaratkvæðagreiðsla var ekki á dagskrá og skyldi málið keyrt í gegnum þingið. Þessu skyldi mótmælt á Austurvelli. Þeim mótmælum var mætt með táragasi lögreglunnar. Í kjölfarið var efnt til réttarhalda þar sem tuttugu manns hlutu dóma (24 voru ákærðir) . Ekki mun hafa verið skortur á ljúgvitnum við þau ...