FRÆÐANDI DÆMI FRÁ FRAKKLANDI: FYRST ER MARKAÐSVÆTT SVO ER EINKAVÆTT
16.04.2019
Markaðsvæðing kallast það þegar reksrarformum er breytt þannig að þau lúti lögmálum framboðs og eftirspurnar í stað þess að samfélagsleg markmið séu höfð að leiðarljósi KJÓSI MENN SVO. Hvers vegna í hástöfum, KJÓSI MENN SVO? Vegna þess að opinberan rekstur má hæglega láta haga sér á markaðsvísu standi hugur til þess. Hafi hins vegar regksrtarformum verið breytt, starfsemin færð í form einkafyrirtækja eða hlutfélaga, þá eru þau jafnframt ...