
SJÁLFSTÆÐ OG ÖFLUG ALBANESE
17.12.2024
Á vegum Sameinuðu þjóðanna eru skipaðir sérstakir erindrekar í mannréttindamálum (á ensku Special rapporteurs eða independent experts) til þess að kanna og setja síðan saman skýrslu um stöðu mála á því sviði sem þeir eru skipaðir til að kanna sérstaklega. Slíkur erindreki er Francesca P. Albanese ...