
ÉG STEND MEÐ KENNURUM
15.02.2025
Í gær fékk ég birta grein á vísi.is þar sem ég fjalla um yfirstandandi kennaraverkfall og aðdraganda þess. Í upphafsorðum var meðal annars fjallað um meint inngrip menntamálaráðherra í deiluna sem gagnýnt var á Alþinig. Sjáfur var ég hins vegar fullkomlega sammála ráðherranum eins og fram kemur í grein minni ...