
ALFRED DE ZAYAS UM JAKOB Þ. MÖLLER
28.01.2025
... En hitt rifjast upp í dag á útfarardegi Jakobs Þ. Möller, fyrrum stjórnanda hjá Mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna (gegndi þar um langt árabil ýmsum lykilstörfum), að til mín kom maður að nafni Alfred de Zayas, náinn samstarfsmaður Jakobs hjá Sameinuðu þjóðunum ...