RÖKHUGSUÐUR OG MAÐUR MÁLFRELSIS GEFUR ÚT BÓK
15.11.2024
Hugtakið rökhugsuður er ekki nýtt af nálinni. Hins vegar eru á okkar tímum rökhugsuðir allt of fágætir. Þorsteinn Siglaugsson heimspekingur er hins vegar einn slíkur. Í gær sótti ég kynningu á nýrri bók eftir Þorstein sem ber heitið FRÁ ÓVISSU TIL ÁRANGURS - Skýr hugsun og listin að taka betri ákvarðanir ,,,