
EYÐILEGGJANDI EINELTI FYRIR ÞOLENDUR OG GERENDUR
22.03.2025
... Eitt er umhugsunarvert í þessu máli og það er að svo virðist sem Ríkisútvarpið og Morgunblaðið hafa náð bærilega saman eftir erjur síðustu ára. Verður vart á milli séð hvor miðillinn gengur harðar fram í að gæða sér á óförum ráðherra og ríkisstjórnar vegna þessa máls og er eitthvað um það að miðlarnir vitni hvor í annan. Í það minnsta vitnar Moggi í RÚV með velþóknun. Er það nokkur nýlunda en þá ber að hafa í huga að mikið liggur við ...